Dularfulla súlan er horfin Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 08:15 Opinberir starfsmenn fundu súluna nýverið er þeir voru á flugi um svæðið. Svo virðist sem henni hafi verið komið fyrir í berginu á milli ágúst 2015 og október 2016. AP/Almenningsöryggisstofnun Utah Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. Henni hafði þó ólöglega verið komið fyrir á landi í eigu hins opinbera og enginn virðist vita hver var að verki. Súlan virðist hafa horfið á föstudagskvöldið, samkvæmt frétt New York Times. Um var að ræða málmsúlu með þremur hliðum. Talsmaður Almenningsöryggisstofnunar Utah hefur sagt að einhver hafi tekið steinsög og sagað í bergið svo súlan passaði nákvæmlega í gatið. Henni hefði verið komið vel fyrir. Hann sagði að vegir væru þar tiltölulega nærri en það væri erfitt að koma þeim búnaði sem til þyrfti og súlunni sjálfri, sem er sögð hærri en fjórir metrar, á staðinn. Opinberir starfsmenn sáu súluna úr lofti þegar þeir voru að telja geitur á svæðinu. Eins og áður segir er ekki vitað hver kom súlunni fyrir í fyrsta lagi. Í fyrstu beindust spjótin að listamanninum John McCracken en hann dó árið 2011. Sonur hans sagði New York Times í vikunni að faðir hans hafi átt það til að koma listaverkum fyrir á afskekktum stöðum og láta aðra uppgötva þau. Miðað við gervihnattamyndir frá Google Earth virðist sem að súlunni hafi verið komið fyrir í berginu á milli ágúst 2015 og október 2016. Here is our official statement on the rumors surrounding the "#Monolith:" We have received credible reports that the...Posted by Bureau of Land Management - Utah on Saturday, 28 November 2020 View this post on Instagram A post shared by David Surber (@davidsurber_) Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Sjá meira
Henni hafði þó ólöglega verið komið fyrir á landi í eigu hins opinbera og enginn virðist vita hver var að verki. Súlan virðist hafa horfið á föstudagskvöldið, samkvæmt frétt New York Times. Um var að ræða málmsúlu með þremur hliðum. Talsmaður Almenningsöryggisstofnunar Utah hefur sagt að einhver hafi tekið steinsög og sagað í bergið svo súlan passaði nákvæmlega í gatið. Henni hefði verið komið vel fyrir. Hann sagði að vegir væru þar tiltölulega nærri en það væri erfitt að koma þeim búnaði sem til þyrfti og súlunni sjálfri, sem er sögð hærri en fjórir metrar, á staðinn. Opinberir starfsmenn sáu súluna úr lofti þegar þeir voru að telja geitur á svæðinu. Eins og áður segir er ekki vitað hver kom súlunni fyrir í fyrsta lagi. Í fyrstu beindust spjótin að listamanninum John McCracken en hann dó árið 2011. Sonur hans sagði New York Times í vikunni að faðir hans hafi átt það til að koma listaverkum fyrir á afskekktum stöðum og láta aðra uppgötva þau. Miðað við gervihnattamyndir frá Google Earth virðist sem að súlunni hafi verið komið fyrir í berginu á milli ágúst 2015 og október 2016. Here is our official statement on the rumors surrounding the "#Monolith:" We have received credible reports that the...Posted by Bureau of Land Management - Utah on Saturday, 28 November 2020 View this post on Instagram A post shared by David Surber (@davidsurber_)
Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Sjá meira