Aðstoðar jólasveina með gjafirnar í desember Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. nóvember 2020 22:30 Hildur Odddsdóttir hefur í fimm ár útvegað skógjafir fyrir jólasveina í neyð. Hún hefur líka séð um að börn bágstaddra fái gjafir á óskalista. Vísir/Egill Jólasveina hjálparkokkar taka sig saman fyrir jólin og aðstoða jólasveina með skógjafir. Þeir útvega líka gjafir handa börnum þeirra sem eiga ekki sjálfir fyrir þeim. Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum. Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum.
Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00
Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31