Fimm ára heimasæta á Hurðarbaki veit allt um rúning Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2020 19:51 Lilja Reynisdóttir, fimm ára heimasæta á Hurðarbaki, sem veit allt um það hvernig rúningur fer fram. Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúningur stendur nú yfir víða hjá sauðfjárbændum landsins. Bóndinn á bænum Hurðarbaki í Flóa er um eina mínútu að rýja hverja kind. Sauðfjárbændur landsins hafa í nógu að snúast þessa dagana því margir þeirra nota þennan árstíma til að rýgja kindurnar sínar. Fimm ára heimasæta á bænum Hurðarbaki í Flóa veita nákvæmlega hvað gerist þegar rúningur fer fram. Reynir Þór Jónsson og Fanney Ólafsdóttir eru bændur á Hurðarbaki í Flóahreppi og eiga þau fimm börn. Það er nóg að gera í fjárhúsinu við rúning en heimasætan á bænum, sem heitir Lilja og er fimm ára er með það algjörlega á hreinu hvað er gert þá. „Maður tekur vél og tekur eina kind og setur svo á ullina og þá fer ullin af og þá verður bara eitthvað bak og magi eftir. Svo getum við kannski prjónað peysu, teppi eða eitthvað úr ullinni,“ segir Lilja. Í fjárhúsinu eru um 170 ær sem Reynir og Unnsteinn, elsti sonurinn á bænum sjá um að rýja. Nokkrar kindur, sem nýbúið er að rýja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta tekur aðeins á bakið og lappirnar ef maður kann þetta ekki getur þetta verið aðeins erfitt,“ segir Unnsteinn. Reynir er alvanur rúningsmaður en hann er ekki nema rúmlega mínútu að rýja hverja kind. „Þetta er ekkert flókið ef maður kann þetta, þetta er bara æfing, bara að klippa nógu mikið þá verður þetta allt mjög einfalt, það er bara svoleiðis. Reynir Þór Jónsson, bóndi á Hurðarbaki í Flóa, sem er ekki nema rétt rúmlega eina mínútu að rýja hverja kind.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ærnar eru ótrúlega þægar hjá Reyni þegar hann klippir þær. „Já, þá erum við aftur að tala um það að kunna þetta eða að ná tökum á þessu, þá verða þær þægar, það er bara svoleiðis en að sjálfsögðu eru þær misjafnar.“ Reynir Þór, ásamt börnum fimm á bænum, sem hann á með Fanneyju Ólafsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Sjá meira
Sauðfjárbændur landsins hafa í nógu að snúast þessa dagana því margir þeirra nota þennan árstíma til að rýgja kindurnar sínar. Fimm ára heimasæta á bænum Hurðarbaki í Flóa veita nákvæmlega hvað gerist þegar rúningur fer fram. Reynir Þór Jónsson og Fanney Ólafsdóttir eru bændur á Hurðarbaki í Flóahreppi og eiga þau fimm börn. Það er nóg að gera í fjárhúsinu við rúning en heimasætan á bænum, sem heitir Lilja og er fimm ára er með það algjörlega á hreinu hvað er gert þá. „Maður tekur vél og tekur eina kind og setur svo á ullina og þá fer ullin af og þá verður bara eitthvað bak og magi eftir. Svo getum við kannski prjónað peysu, teppi eða eitthvað úr ullinni,“ segir Lilja. Í fjárhúsinu eru um 170 ær sem Reynir og Unnsteinn, elsti sonurinn á bænum sjá um að rýja. Nokkrar kindur, sem nýbúið er að rýja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta tekur aðeins á bakið og lappirnar ef maður kann þetta ekki getur þetta verið aðeins erfitt,“ segir Unnsteinn. Reynir er alvanur rúningsmaður en hann er ekki nema rúmlega mínútu að rýja hverja kind. „Þetta er ekkert flókið ef maður kann þetta, þetta er bara æfing, bara að klippa nógu mikið þá verður þetta allt mjög einfalt, það er bara svoleiðis. Reynir Þór Jónsson, bóndi á Hurðarbaki í Flóa, sem er ekki nema rétt rúmlega eina mínútu að rýja hverja kind.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ærnar eru ótrúlega þægar hjá Reyni þegar hann klippir þær. „Já, þá erum við aftur að tala um það að kunna þetta eða að ná tökum á þessu, þá verða þær þægar, það er bara svoleiðis en að sjálfsögðu eru þær misjafnar.“ Reynir Þór, ásamt börnum fimm á bænum, sem hann á með Fanneyju Ólafsdóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Sjá meira