Lars Lagerbäck búinn að koma Noregi upp fyrir Ísland í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 09:31 Lars Lagerback léttur á blaðamannafundi. EPA-EFE/Manuel Bruque Ísland fellur niður um sjö sæti á nýjasta FIFA listanum sem var gefinn út í morgun. Norska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið fyrir ofan íslenska landsliðið á Styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr FIFA-listi var gefinn út morgun og þar er íslenska landsliðið í 46. sæti eða sjö sætum neðar en á síðasta lista. Norðmenn lækka sig líka en aðeins um eitt sæti og þeir eru því komnir upp fyrir Ísland og í 44. sæti. Leikurinn sem var dæmdur tapaður hafði þar örugglega talsverð áhrif því annars hefðu þeir líklega farið upp í 41. sætið. Þetta er í fyrsta sinn sem norska landsliðið er fyrir ofan það íslenska síðan að Lars Lagerbäck gerðist landsliðsþjálfari Norðmanna. Lars Lagerbäck tók við norska landsliðinu í febrúar 2017 og stýrði liðinu í fyrsta sinn í lok mars saman ár. Þá var norska landsliðið í 81. sæti FIFA-listans en íslenska landsliðið í 20. sæti eða 61 sæti ofar. Nú næstum því fjórum árum seinna er Lars Lagerbäck og lærisveinar hans í norska landsliðinu búnir að vinna upp þennan rúmlega sextíu sæta mun. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Liðið fór neðst í 131. sæti á FIFA-listanum sumarið 2012 en hann skildi við liðið í 22. sæti eftir EM í Frakklandi sumarið 2016. Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Norska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið fyrir ofan íslenska landsliðið á Styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr FIFA-listi var gefinn út morgun og þar er íslenska landsliðið í 46. sæti eða sjö sætum neðar en á síðasta lista. Norðmenn lækka sig líka en aðeins um eitt sæti og þeir eru því komnir upp fyrir Ísland og í 44. sæti. Leikurinn sem var dæmdur tapaður hafði þar örugglega talsverð áhrif því annars hefðu þeir líklega farið upp í 41. sætið. Þetta er í fyrsta sinn sem norska landsliðið er fyrir ofan það íslenska síðan að Lars Lagerbäck gerðist landsliðsþjálfari Norðmanna. Lars Lagerbäck tók við norska landsliðinu í febrúar 2017 og stýrði liðinu í fyrsta sinn í lok mars saman ár. Þá var norska landsliðið í 81. sæti FIFA-listans en íslenska landsliðið í 20. sæti eða 61 sæti ofar. Nú næstum því fjórum árum seinna er Lars Lagerbäck og lærisveinar hans í norska landsliðinu búnir að vinna upp þennan rúmlega sextíu sæta mun. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Liðið fór neðst í 131. sæti á FIFA-listanum sumarið 2012 en hann skildi við liðið í 22. sæti eftir EM í Frakklandi sumarið 2016. Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti
Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti