Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörk Hålands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 08:01 Bruno Fernandes fagnar eftir að hafa komið Manchester United yfir gegn Istanbul Basaksehir með glæsilegu marki. getty/Matthew Peters Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gær en leikið var í E-H riðlum. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk þegar Manchester United sigraði Istanbul Basaksehir í H-riðli, 4-1. Fyrra mark hans var glæsilegt en hann skoraði þá með þrumuskoti fyrir utan vítateig. United er á toppi H-riðils með níu stig og nægir eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í riðlakeppninni til að komast áfram í sextán liða úrslit. Juventus tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslitin með dramatískum 2-1 sigri á Ferencváros á heimavelli. Álvaro Morata skoraði sigurmark ítölsku meistaranna þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Juventus er með níu stig í G-riðli, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem vann 0-4 útisigur á Dynamo Kiev. Erling Håland halda engin bönd þessa dagana og hann skoraði tvívegis þegar Borussia Dortmund vann Club Brugge, 3-0, á Westfalen leikvanginum í F-riðli. Håland er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með sex mörk. Mörkin úr leikjum United og Istanbul, Juventus og Ferencváros og Dortmund og Club Brugge má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Man. Utd. 4-1 Istanbul Basaksehir Klippa: Juventus 2-1 Ferencváros Klippa: Borussia Dortmund 3-0 Club Brugge Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30 Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03 Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55 Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00 Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gær en leikið var í E-H riðlum. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk þegar Manchester United sigraði Istanbul Basaksehir í H-riðli, 4-1. Fyrra mark hans var glæsilegt en hann skoraði þá með þrumuskoti fyrir utan vítateig. United er á toppi H-riðils með níu stig og nægir eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í riðlakeppninni til að komast áfram í sextán liða úrslit. Juventus tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslitin með dramatískum 2-1 sigri á Ferencváros á heimavelli. Álvaro Morata skoraði sigurmark ítölsku meistaranna þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Juventus er með níu stig í G-riðli, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem vann 0-4 útisigur á Dynamo Kiev. Erling Håland halda engin bönd þessa dagana og hann skoraði tvívegis þegar Borussia Dortmund vann Club Brugge, 3-0, á Westfalen leikvanginum í F-riðli. Håland er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með sex mörk. Mörkin úr leikjum United og Istanbul, Juventus og Ferencváros og Dortmund og Club Brugge má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Man. Utd. 4-1 Istanbul Basaksehir Klippa: Juventus 2-1 Ferencváros Klippa: Borussia Dortmund 3-0 Club Brugge Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30 Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03 Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55 Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00 Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30
Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03
Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55
Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00
Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00