Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2020 09:09 Þorbjörg Bergsdóttir, Bobba, er stjórnarformaður Nesfisks í Garði. Arnar Halldórsson Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt. Einnig var fjallað um Bobbu og Nesfisk í fréttum Stöðvar 2. Nesfiskur er með um 350 manns í vinnu. Fyrirtækið gerir út ellefu fiskiskip og er í kringum tíunda sætið yfir stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. Bobba byggði upp Nesfisk ásamt eiginmanni sínum, Baldvini Njálssyni. Mann sinn missti hún fyrir tuttugu árum en síðan hefur hún leitt fyrirtækið. Sonurinn Bergþór Baldvinsson er núna framkvæmdastjóri. Söguna má rekja aftur til ársins 1973 þegar fjölskyldan hóf fiskverkun „uppi í heiði“. Þau hafa í gegnum tíðina þurft að kaupa allan sinn kvóta á markaði. Þórður Guðmundsson, aldursforsetinn í Nesfiski, er 87 ára gamall.Arnar Halldórsson Og hér er engum sagt upp vegna aldurs. Þannig er hann Þórður á verkstæðinu orðinn 87 ára gamall. „Mér líkar bara vel að vinna hérna. Ég er ekki tilbúinn til að hætta,“ segir aldursforsetinn Þórður. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum: Um land allt Suðurnesjabær Sjávarútvegur Eldri borgarar Tengdar fréttir Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt. Einnig var fjallað um Bobbu og Nesfisk í fréttum Stöðvar 2. Nesfiskur er með um 350 manns í vinnu. Fyrirtækið gerir út ellefu fiskiskip og er í kringum tíunda sætið yfir stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. Bobba byggði upp Nesfisk ásamt eiginmanni sínum, Baldvini Njálssyni. Mann sinn missti hún fyrir tuttugu árum en síðan hefur hún leitt fyrirtækið. Sonurinn Bergþór Baldvinsson er núna framkvæmdastjóri. Söguna má rekja aftur til ársins 1973 þegar fjölskyldan hóf fiskverkun „uppi í heiði“. Þau hafa í gegnum tíðina þurft að kaupa allan sinn kvóta á markaði. Þórður Guðmundsson, aldursforsetinn í Nesfiski, er 87 ára gamall.Arnar Halldórsson Og hér er engum sagt upp vegna aldurs. Þannig er hann Þórður á verkstæðinu orðinn 87 ára gamall. „Mér líkar bara vel að vinna hérna. Ég er ekki tilbúinn til að hætta,“ segir aldursforsetinn Þórður. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum:
Um land allt Suðurnesjabær Sjávarútvegur Eldri borgarar Tengdar fréttir Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11