Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2020 09:09 Þorbjörg Bergsdóttir, Bobba, er stjórnarformaður Nesfisks í Garði. Arnar Halldórsson Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt. Einnig var fjallað um Bobbu og Nesfisk í fréttum Stöðvar 2. Nesfiskur er með um 350 manns í vinnu. Fyrirtækið gerir út ellefu fiskiskip og er í kringum tíunda sætið yfir stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. Bobba byggði upp Nesfisk ásamt eiginmanni sínum, Baldvini Njálssyni. Mann sinn missti hún fyrir tuttugu árum en síðan hefur hún leitt fyrirtækið. Sonurinn Bergþór Baldvinsson er núna framkvæmdastjóri. Söguna má rekja aftur til ársins 1973 þegar fjölskyldan hóf fiskverkun „uppi í heiði“. Þau hafa í gegnum tíðina þurft að kaupa allan sinn kvóta á markaði. Þórður Guðmundsson, aldursforsetinn í Nesfiski, er 87 ára gamall.Arnar Halldórsson Og hér er engum sagt upp vegna aldurs. Þannig er hann Þórður á verkstæðinu orðinn 87 ára gamall. „Mér líkar bara vel að vinna hérna. Ég er ekki tilbúinn til að hætta,“ segir aldursforsetinn Þórður. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum: Um land allt Suðurnesjabær Sjávarútvegur Eldri borgarar Tengdar fréttir Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Sjá meira
Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt. Einnig var fjallað um Bobbu og Nesfisk í fréttum Stöðvar 2. Nesfiskur er með um 350 manns í vinnu. Fyrirtækið gerir út ellefu fiskiskip og er í kringum tíunda sætið yfir stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. Bobba byggði upp Nesfisk ásamt eiginmanni sínum, Baldvini Njálssyni. Mann sinn missti hún fyrir tuttugu árum en síðan hefur hún leitt fyrirtækið. Sonurinn Bergþór Baldvinsson er núna framkvæmdastjóri. Söguna má rekja aftur til ársins 1973 þegar fjölskyldan hóf fiskverkun „uppi í heiði“. Þau hafa í gegnum tíðina þurft að kaupa allan sinn kvóta á markaði. Þórður Guðmundsson, aldursforsetinn í Nesfiski, er 87 ára gamall.Arnar Halldórsson Og hér er engum sagt upp vegna aldurs. Þannig er hann Þórður á verkstæðinu orðinn 87 ára gamall. „Mér líkar bara vel að vinna hérna. Ég er ekki tilbúinn til að hætta,“ segir aldursforsetinn Þórður. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum:
Um land allt Suðurnesjabær Sjávarútvegur Eldri borgarar Tengdar fréttir Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Sjá meira
Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11