Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 12:00 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle. Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle.
Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira