Stjörnur PSG fengu skammir í hattinn frá bálreiðum Tuchel Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 13:15 Tuchel eftir leik fyrr á tímabilinu. Xavier Laine/Getty Images Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11