Ensku blöðin samstíga í fyrirsögnum: Næst á dagskrá að ná í Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2020 09:01 Pep Guardiola í viðtali hjá City TV eftir að hann skrifaði undir nýjan samning. Getty/Matt McNulty Pep Guardiola framlengdi samning sinn við Manchester City í gær sem þykir auka líkurnar á því að Lionel Messi komi til Manchester City í sumar. Gærdagurinn var góður dagur fyrir stuðningsmenn Manchester City eftir að Pep Guardiola skrifaði undir tveggja ára framlengingu og verður því knattspyrnustjóri City til 2023 að minnsta kosti. Samkvæmt Guillem Balague, sérfræðingi breska ríkisútvarpsins í spænska boltanum, þá var Pep Guardiola aldrei nálægt því að yfirgefa Manchester City næsta sumar. Pep Guardiola: Manchester City boss was 'not close at all' to leaving, says Guillem Balague (BBC News): https://t.co/kMMgYIsyhR #ManCity #PremierLeague pic.twitter.com/iH1AjhCyX3— Premier League News (@englishfooty11) November 19, 2020 „Það voru tilboð frá Juventus, Paris Saint-Germain og fleiri liðum en hann er ánægður. Hann nýtur sín hjá Manchester City og er umkringdur fólki sem hann treystir,“ sagði Guillem Balague í viðtali við BBC Radio 5 Live. „Hann er líka ánægður með það að ekkert sem gerist inn í búningsklefanum hjá Manchester City leki út í fjölmiðla eins og gerðist ítrekað hjá bæði Bayern og Barcelona,“ sagði Guillem Balague. Ensku blöðin voru líka mörg búin að lesa næsta leik hjá Manchester City sem er að ná í Lionel Messi þegar samningur Argentínumannsins við Barcelona rennur út í sumar. Messi og Guardiola eru líklegir til að vilja vinna aftur saman eftir frábæra tímann sem þeir áttu hjá Barcelona á árum áður. Hér fyrir neðan má sjá ensku blöðin vera samstíga í fyrirsögnum um að það sé næst á dagskrá hjá Manchester City að ná í Lionel Messi. Forsíða The Daily Express.Skjámynd/The Daily Express Forsíða Daily Mirror.Skjámynd/Daily Mirror Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Pep Guardiola framlengdi samning sinn við Manchester City í gær sem þykir auka líkurnar á því að Lionel Messi komi til Manchester City í sumar. Gærdagurinn var góður dagur fyrir stuðningsmenn Manchester City eftir að Pep Guardiola skrifaði undir tveggja ára framlengingu og verður því knattspyrnustjóri City til 2023 að minnsta kosti. Samkvæmt Guillem Balague, sérfræðingi breska ríkisútvarpsins í spænska boltanum, þá var Pep Guardiola aldrei nálægt því að yfirgefa Manchester City næsta sumar. Pep Guardiola: Manchester City boss was 'not close at all' to leaving, says Guillem Balague (BBC News): https://t.co/kMMgYIsyhR #ManCity #PremierLeague pic.twitter.com/iH1AjhCyX3— Premier League News (@englishfooty11) November 19, 2020 „Það voru tilboð frá Juventus, Paris Saint-Germain og fleiri liðum en hann er ánægður. Hann nýtur sín hjá Manchester City og er umkringdur fólki sem hann treystir,“ sagði Guillem Balague í viðtali við BBC Radio 5 Live. „Hann er líka ánægður með það að ekkert sem gerist inn í búningsklefanum hjá Manchester City leki út í fjölmiðla eins og gerðist ítrekað hjá bæði Bayern og Barcelona,“ sagði Guillem Balague. Ensku blöðin voru líka mörg búin að lesa næsta leik hjá Manchester City sem er að ná í Lionel Messi þegar samningur Argentínumannsins við Barcelona rennur út í sumar. Messi og Guardiola eru líklegir til að vilja vinna aftur saman eftir frábæra tímann sem þeir áttu hjá Barcelona á árum áður. Hér fyrir neðan má sjá ensku blöðin vera samstíga í fyrirsögnum um að það sé næst á dagskrá hjá Manchester City að ná í Lionel Messi. Forsíða The Daily Express.Skjámynd/The Daily Express Forsíða Daily Mirror.Skjámynd/Daily Mirror
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira