FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2020 08:01 Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir með dóttur sína á eftir leik á EM 2017. Hún hefur nú eignast annað barn og hefur sett stefnuna á að ná öðru Evrópumóti með íslenska landsliðinu. Getty/Maja Hitij/ Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Markmið reglugerðarinnar er að verja réttindi fótboltakvenna sem hafa oft lent utangátta í fótboltaheiminum þegar þær verða ófrískar. Endurbæturnar, sem unnar voru í samráði við hagsmunaaðila, leggja til að komið sé á fót sérstökum lágmarksviðmiðum fyrir kvenkyns knattspyrnumenn, sérstaklega með tilliti til fæðingarorlofs. Nú munu félögin því ekki komast upp með að fylgja ekki reglum um fæðingarorlof. FIFA gæti sett félög í félagsskiptabann styðji þau ekki við ólétta leikmenn sína. Þetta er í fyrsta sinn sem FIFA stígur skref í þessa átt en réttindin eru fyrir bæði leikmenn og þjálfara félaganna. New! FIFA regulations entitle female footballers to paid maternity leave: 14-wk leave player decides whether to play or not at least 2/3 of salary paid registration with team remains clubs have burden of proof for ending contract Full Q&A https://t.co/QVIdXfJmcV pic.twitter.com/bj0j5MmUeL— FIFPRO (@FIFPro) November 19, 2020 Í reglugerðinni verður sett fram sú krafa að leikmenn eigi rétt á fjórtán vikna fæðingarorlofi þar sem þeir fái að minnsta kosti tvo þriðju af launum sínum. Reglugerðin hefur ekki verið samþykkt ennþá en hún þarf að fara í gegnum FIFA-þingið í desember. Fjórtán vikur eru reynda talsvert styttra fæðingarorlof en hjá almennu starfsfólki í mörgum löndum. Það breytir ekki því að þetta er fyrsta skrefið í rétta átt. „Félögin munu ekki hafa lengur leyfi til að segja upp samningi við leikmann vegna þess að hann sé barnshafandi,“ sagði Emilio Garcia Silver, yfirmaður laga og reglufylgni hjá FIFA. „Sé það hins vegar raunin þá munu við ekki aðeins sekta félagið og bæta leikmanninum þetta upp heldur munum við einnig setja félagið í félagsskiptabann. Héðan í frá þá verður betur passað upp á fótboltakonur,“ sagði Silver. By amending the FIFA RSTP, today we are taking highly relevant decisions to protect women s football players: Paid maternity leave. Return to work & Registration. Protection during pregnancy. Special protection for dismissal.More info https://t.co/BbIDfEKPuU pic.twitter.com/oyGtEnb0lG— Emilio García Silvero (@GarciaSilvero) November 19, 2020 „Þessar nýju reglur eru bara heilbrigð skynsemi. Svona reglur eru í gildi í sumum löndum en við erum að tryggja að þær verði til staðar í öllum 211 löndunum. Þessar lágmarksreglur verður skylda frá og með 1. janúar 2021,“ sagði Silver. Félögin fá einnig smá aukaréttindi til að bregðast við óléttu leikmanns síns. Þau fá þá leyfi til að þess að semja við nýjan leikmann í staðinn fyrir utan félagsskiptagluggann. Meðal tillagna um endurbætur eru meðal annars: Réttur til fæðingarorlofs í a.m.k. 14 vikur, þar sem leikmaður á rétt á a.m.k. 2/3 af launum sínum samkvæmt samningi á meðan fæðingarorlofi stendur. --- Þegar leikmenn snúa aftur úr fæðingarorlofi er félögum þeirra skylt að aðstoða leikmann að aðlagast að nýju og útvega leikmanni viðeigandi læknishjálp. --- Enginn leikmaður ætti að þurfa að standa illa að vígi gagnvart öðrum vegna þungunar sinnar en þannig megi tryggja betra vinnuumhverfi fyrir konur í knattspyrnu. --- Nefnd hagsmunaaðila í knattspyrnu hjá FIFA samþykkti einnig nýjar tillögur til verndunar á stöðu knattspyrnuþjálfara. Þær tillögur miða einnig að því koma upp lágmarksviðmiðum í samningum þjálfara og miða að því að skýrar sé kveðið á um hvað þurfi að vera í samningum þjálfara. Fótbolti EM 2021 í Englandi Kjaramál FIFA Fæðingarorlof Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Markmið reglugerðarinnar er að verja réttindi fótboltakvenna sem hafa oft lent utangátta í fótboltaheiminum þegar þær verða ófrískar. Endurbæturnar, sem unnar voru í samráði við hagsmunaaðila, leggja til að komið sé á fót sérstökum lágmarksviðmiðum fyrir kvenkyns knattspyrnumenn, sérstaklega með tilliti til fæðingarorlofs. Nú munu félögin því ekki komast upp með að fylgja ekki reglum um fæðingarorlof. FIFA gæti sett félög í félagsskiptabann styðji þau ekki við ólétta leikmenn sína. Þetta er í fyrsta sinn sem FIFA stígur skref í þessa átt en réttindin eru fyrir bæði leikmenn og þjálfara félaganna. New! FIFA regulations entitle female footballers to paid maternity leave: 14-wk leave player decides whether to play or not at least 2/3 of salary paid registration with team remains clubs have burden of proof for ending contract Full Q&A https://t.co/QVIdXfJmcV pic.twitter.com/bj0j5MmUeL— FIFPRO (@FIFPro) November 19, 2020 Í reglugerðinni verður sett fram sú krafa að leikmenn eigi rétt á fjórtán vikna fæðingarorlofi þar sem þeir fái að minnsta kosti tvo þriðju af launum sínum. Reglugerðin hefur ekki verið samþykkt ennþá en hún þarf að fara í gegnum FIFA-þingið í desember. Fjórtán vikur eru reynda talsvert styttra fæðingarorlof en hjá almennu starfsfólki í mörgum löndum. Það breytir ekki því að þetta er fyrsta skrefið í rétta átt. „Félögin munu ekki hafa lengur leyfi til að segja upp samningi við leikmann vegna þess að hann sé barnshafandi,“ sagði Emilio Garcia Silver, yfirmaður laga og reglufylgni hjá FIFA. „Sé það hins vegar raunin þá munu við ekki aðeins sekta félagið og bæta leikmanninum þetta upp heldur munum við einnig setja félagið í félagsskiptabann. Héðan í frá þá verður betur passað upp á fótboltakonur,“ sagði Silver. By amending the FIFA RSTP, today we are taking highly relevant decisions to protect women s football players: Paid maternity leave. Return to work & Registration. Protection during pregnancy. Special protection for dismissal.More info https://t.co/BbIDfEKPuU pic.twitter.com/oyGtEnb0lG— Emilio García Silvero (@GarciaSilvero) November 19, 2020 „Þessar nýju reglur eru bara heilbrigð skynsemi. Svona reglur eru í gildi í sumum löndum en við erum að tryggja að þær verði til staðar í öllum 211 löndunum. Þessar lágmarksreglur verður skylda frá og með 1. janúar 2021,“ sagði Silver. Félögin fá einnig smá aukaréttindi til að bregðast við óléttu leikmanns síns. Þau fá þá leyfi til að þess að semja við nýjan leikmann í staðinn fyrir utan félagsskiptagluggann. Meðal tillagna um endurbætur eru meðal annars: Réttur til fæðingarorlofs í a.m.k. 14 vikur, þar sem leikmaður á rétt á a.m.k. 2/3 af launum sínum samkvæmt samningi á meðan fæðingarorlofi stendur. --- Þegar leikmenn snúa aftur úr fæðingarorlofi er félögum þeirra skylt að aðstoða leikmann að aðlagast að nýju og útvega leikmanni viðeigandi læknishjálp. --- Enginn leikmaður ætti að þurfa að standa illa að vígi gagnvart öðrum vegna þungunar sinnar en þannig megi tryggja betra vinnuumhverfi fyrir konur í knattspyrnu. --- Nefnd hagsmunaaðila í knattspyrnu hjá FIFA samþykkti einnig nýjar tillögur til verndunar á stöðu knattspyrnuþjálfara. Þær tillögur miða einnig að því koma upp lágmarksviðmiðum í samningum þjálfara og miða að því að skýrar sé kveðið á um hvað þurfi að vera í samningum þjálfara.
Meðal tillagna um endurbætur eru meðal annars: Réttur til fæðingarorlofs í a.m.k. 14 vikur, þar sem leikmaður á rétt á a.m.k. 2/3 af launum sínum samkvæmt samningi á meðan fæðingarorlofi stendur. --- Þegar leikmenn snúa aftur úr fæðingarorlofi er félögum þeirra skylt að aðstoða leikmann að aðlagast að nýju og útvega leikmanni viðeigandi læknishjálp. --- Enginn leikmaður ætti að þurfa að standa illa að vígi gagnvart öðrum vegna þungunar sinnar en þannig megi tryggja betra vinnuumhverfi fyrir konur í knattspyrnu. --- Nefnd hagsmunaaðila í knattspyrnu hjá FIFA samþykkti einnig nýjar tillögur til verndunar á stöðu knattspyrnuþjálfara. Þær tillögur miða einnig að því koma upp lágmarksviðmiðum í samningum þjálfara og miða að því að skýrar sé kveðið á um hvað þurfi að vera í samningum þjálfara.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Kjaramál FIFA Fæðingarorlof Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira