Eins og geimvera eftir bardagann og er nú með rosalegt glóðarauga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2020 11:30 Joanna Jedrzejczyk kláraði bardagann í Las Vegas en hún leit svakalega út eftir hann. Getty/Harry How Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020 MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020
MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00