Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 14:31 Líkt og á einnig við um önnur flugfélög þá hefur faraldur kórónuveirunnar haft mikil áhrif á starfsemi Norwegian. Getty Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Hlutabréfin höfðu fallið um 0,3 prósent þegar greint var frá því að viðskipti með bréf í félaginu hafi verið stöðvuð, eftir hádegi í dag. Virði bréfanna voru 0,47 norskar krónur þegar lokað var á viðskiptin, eftir að hafa lægst farið í 0,44 norskar krónur. Hópur starfsmanna Norwegian hefur safnast saman fyrir utan norska þinghúsið í Osló í dag og mótmælt því að ekki standi til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð. Líkt og á einnig við um önnur flugfélög þá hefur faraldur kórónuveirunnar haft mikil áhrif á starfsemi Norwegian. Ekki liggur fyrir um innihald þeirrar tilkynningar frá félaginu sem nú er beðið. Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Tengdar fréttir Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Hlutabréfin höfðu fallið um 0,3 prósent þegar greint var frá því að viðskipti með bréf í félaginu hafi verið stöðvuð, eftir hádegi í dag. Virði bréfanna voru 0,47 norskar krónur þegar lokað var á viðskiptin, eftir að hafa lægst farið í 0,44 norskar krónur. Hópur starfsmanna Norwegian hefur safnast saman fyrir utan norska þinghúsið í Osló í dag og mótmælt því að ekki standi til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð. Líkt og á einnig við um önnur flugfélög þá hefur faraldur kórónuveirunnar haft mikil áhrif á starfsemi Norwegian. Ekki liggur fyrir um innihald þeirrar tilkynningar frá félaginu sem nú er beðið.
Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Tengdar fréttir Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50