Fjölskylda Zinchenko fékk líflátshótanir eftir tapið gegn Þýskalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 20:30 Zinchenko í leiknum á laugardaginn. Maja Hitij/Getty Images Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira