Schmeichel slapp vel frá samstuðinu við Albert og æfði í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 16. nóvember 2020 22:00 Schmeichel liggur í valnum eftir samstuðið í gær. Lars Ronbog / FrontZoneSport Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05