Leggur aftur til að dreifing á ösku verði gerð frjáls Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. nóvember 2020 10:51 Fundur á Alþingi „Það er skoðun mín að hver eigi að fá að ráða sínum næturstað. En einhverra hluta vegna erum við með mjög strangar reglur þegar kemur að því að ráða sínum næturstað inn í eilífðina,“ sagði Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um störf þingins á Alþingi í morgun. Bryndís hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. Í því er lagt til að dreifing á ösku verði gerð frjáls. Jafnframt er lagt til að ekki verði kveðið á um skyldu að grafa kerin niður í grafarstæði eða leggja þau í leiði vandamanna. Óskaði hún eftir því að fá að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi sem allra fyrst. Bryndís benti á að sífellt fleiri velji að láta brenna sig í stað þess að jarðsetja og sagði ríkisvaldið hafa ákveðið að það skuli gert í kirkjugörðum. „Við getum sótt um að fá að brenna líkamsleifar okkar og þá skuli þær jarðsettar með þar til gerðum hætti. Það er sem sagt nánast ómögulegt að fá að renna saman við hafið eða fjöllin þótt það kunni að vera það sem við helst óskum,“ sagði hún. „Ég hef lítinn skilning á því að ríkisvaldið og stjórnsýslan þurfi að haga til um þessi mál.“ Alþingi Kirkjugarðar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
„Það er skoðun mín að hver eigi að fá að ráða sínum næturstað. En einhverra hluta vegna erum við með mjög strangar reglur þegar kemur að því að ráða sínum næturstað inn í eilífðina,“ sagði Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um störf þingins á Alþingi í morgun. Bryndís hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. Í því er lagt til að dreifing á ösku verði gerð frjáls. Jafnframt er lagt til að ekki verði kveðið á um skyldu að grafa kerin niður í grafarstæði eða leggja þau í leiði vandamanna. Óskaði hún eftir því að fá að mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi sem allra fyrst. Bryndís benti á að sífellt fleiri velji að láta brenna sig í stað þess að jarðsetja og sagði ríkisvaldið hafa ákveðið að það skuli gert í kirkjugörðum. „Við getum sótt um að fá að brenna líkamsleifar okkar og þá skuli þær jarðsettar með þar til gerðum hætti. Það er sem sagt nánast ómögulegt að fá að renna saman við hafið eða fjöllin þótt það kunni að vera það sem við helst óskum,“ sagði hún. „Ég hef lítinn skilning á því að ríkisvaldið og stjórnsýslan þurfi að haga til um þessi mál.“
Alþingi Kirkjugarðar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira