Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. nóvember 2020 23:31 Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. Á fyrstu tíu mánuðum ársins bárust Barnavernd Reykjavíkur tæplega fjögur þúsund og fjögur hundruð tilkynningar vegna barnaverndarmála. Það er um tíu prósent meira en allt árið í fyrra. Hákon Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir að tilkynningum hafi fjölgað bæði í fyrri bylgju faraldursins og þeirri þriðju. Tilkynningum hefur fjölgað mikið á milli ára.Grafík/Hafsteinn „Ég held að aukningin sé í fyrsta lagi það að það er verið að leggja áherslu á að við séum að fylgjast með börnunum og stöðu barnanna, líðan barnanna. Aukningin er líka náttúrulega þetta ástand sem við erum í sem er covid-ástandið og þær breytingar sem hafa orðið á umhverfi barnanna. Þetta hefur sett svona meira rót á börnin og kannski aukið öryggisleysið,“ segir Hákon. Hann segir heimilisofbeldismálum hafa fjölgað þar sem börn eru og tilkynningum um áfengis- og vímuefnaneyslu verðandi mæðra. Þá séu vísbendingar um aukna áhættuhegðun barna. „Við erum að sjá aukningu í ofbeldi sem að börn eru að beita. Við erum að sjá aukningu líka í afbrotum, þar sem að börn eru þátttakendur í afbrotum. Þetta rót sem að veldur ákveðnu óöryggi, það er að leiða til þess að það er ekki sama taumhald sem að hefði þurft að vera undir eðlilegum kringumstæðum.“ Barnavernd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. Á fyrstu tíu mánuðum ársins bárust Barnavernd Reykjavíkur tæplega fjögur þúsund og fjögur hundruð tilkynningar vegna barnaverndarmála. Það er um tíu prósent meira en allt árið í fyrra. Hákon Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir að tilkynningum hafi fjölgað bæði í fyrri bylgju faraldursins og þeirri þriðju. Tilkynningum hefur fjölgað mikið á milli ára.Grafík/Hafsteinn „Ég held að aukningin sé í fyrsta lagi það að það er verið að leggja áherslu á að við séum að fylgjast með börnunum og stöðu barnanna, líðan barnanna. Aukningin er líka náttúrulega þetta ástand sem við erum í sem er covid-ástandið og þær breytingar sem hafa orðið á umhverfi barnanna. Þetta hefur sett svona meira rót á börnin og kannski aukið öryggisleysið,“ segir Hákon. Hann segir heimilisofbeldismálum hafa fjölgað þar sem börn eru og tilkynningum um áfengis- og vímuefnaneyslu verðandi mæðra. Þá séu vísbendingar um aukna áhættuhegðun barna. „Við erum að sjá aukningu í ofbeldi sem að börn eru að beita. Við erum að sjá aukningu líka í afbrotum, þar sem að börn eru þátttakendur í afbrotum. Þetta rót sem að veldur ákveðnu óöryggi, það er að leiða til þess að það er ekki sama taumhald sem að hefði þurft að vera undir eðlilegum kringumstæðum.“
Barnavernd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59