„Getur verið gamall og hungraður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2020 16:44 Erik Hamrén stefnir á að koma Íslandi á þriðja stórmótið í röð. vísir/hulda margrét Erik Hamrén segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta þyrsti enn í árangur og hár aldur þess skipti engu í því samhengi. „Leikmennirnir eru enn mjög hungraðir og ef hugarfarið er þannig skiptir aldur ekki máli,,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í dag. „Þú getur verið ungur og ekki hungraður og gamall og hungraður. Og þessa stráka þyrstir enn í árangur,“ bætti Svíinn við. Á fundinum kom fram að allir leikmenn Íslands væru heilir og klárir í leikinn mikilvæga á morgun. Með sigri á Ungverjum komast Íslendingar á EM á næsta ári og um leið þriðja stórmótið í röð. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Erik Hamrén segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta þyrsti enn í árangur og hár aldur þess skipti engu í því samhengi. „Leikmennirnir eru enn mjög hungraðir og ef hugarfarið er þannig skiptir aldur ekki máli,,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í dag. „Þú getur verið ungur og ekki hungraður og gamall og hungraður. Og þessa stráka þyrstir enn í árangur,“ bætti Svíinn við. Á fundinum kom fram að allir leikmenn Íslands væru heilir og klárir í leikinn mikilvæga á morgun. Með sigri á Ungverjum komast Íslendingar á EM á næsta ári og um leið þriðja stórmótið í röð. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21
Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24
Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30
1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31
Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03
Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19
Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30