„Getur verið gamall og hungraður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2020 16:44 Erik Hamrén stefnir á að koma Íslandi á þriðja stórmótið í röð. vísir/hulda margrét Erik Hamrén segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta þyrsti enn í árangur og hár aldur þess skipti engu í því samhengi. „Leikmennirnir eru enn mjög hungraðir og ef hugarfarið er þannig skiptir aldur ekki máli,,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í dag. „Þú getur verið ungur og ekki hungraður og gamall og hungraður. Og þessa stráka þyrstir enn í árangur,“ bætti Svíinn við. Á fundinum kom fram að allir leikmenn Íslands væru heilir og klárir í leikinn mikilvæga á morgun. Með sigri á Ungverjum komast Íslendingar á EM á næsta ári og um leið þriðja stórmótið í röð. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Erik Hamrén segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta þyrsti enn í árangur og hár aldur þess skipti engu í því samhengi. „Leikmennirnir eru enn mjög hungraðir og ef hugarfarið er þannig skiptir aldur ekki máli,,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í dag. „Þú getur verið ungur og ekki hungraður og gamall og hungraður. Og þessa stráka þyrstir enn í árangur,“ bætti Svíinn við. Á fundinum kom fram að allir leikmenn Íslands væru heilir og klárir í leikinn mikilvæga á morgun. Með sigri á Ungverjum komast Íslendingar á EM á næsta ári og um leið þriðja stórmótið í röð. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21
Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24
Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30
1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31
Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03
Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19
Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30