Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2020 07:31 Anton Sveinn McKee hefur reynst liði sínu mikilvægur í Búdapest. EPA/ROBERT PERRY Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. Anton safnaði alls 3.200 Bandaríkjadölum með frammistöðu sinni á fjórða mótinu sem Titans tóku þátt í, sem lauk í gær. Á mótunum fjórum safnaði hann 18.000 dölum, jafnvirði 2,5 milljóna króna, í þessari nýlegu atvinnumannadeild þar sem besta sundfólk heims kemur saman. Anton er fyrsti og eini Íslendingurinn til að keppa í deildinni. Caeleb Dressel var sigursælastur í deildarkeppninni og safnaði jafnvirði 12,7 milljóna króna, og Lilly King kom næst með 11,4 milljónir. Anton með fimmta mesta magn stiga í sínu liði Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. Þangað komust átta lið sem keppa á tveimur fjögurra liða mótum, eftir að hvert lið keppti á fjórum mótum í deildarkeppninni. Öll mótin fara fram í Búdapest, þar sem Anton og aðrir sundmenn hafa verið í eins konar vinnusóttkví síðustu vikurnar og þurft að halda sig að mestu á sínu hótelherbergi. Anton safnaði alls 87 stigum fyrir Titans í mótunum fjórum, og varð fimmti efstur af 32 liðsmönnum liðsins hvað stigasöfnun varðar. Anton vann 200 metra bringusund í þriðja sinn á fjórða og síðasta mótinu, varð fjórði í 100 metra bringusundi í gær á 57,79 sekúndum, og fimmti í 50 metra bringusundi. Þá var hann í sveit Titans sem varð í 3. sæti í 4x100 metra fjórsundi. Sund Tengdar fréttir Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00 Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. Anton safnaði alls 3.200 Bandaríkjadölum með frammistöðu sinni á fjórða mótinu sem Titans tóku þátt í, sem lauk í gær. Á mótunum fjórum safnaði hann 18.000 dölum, jafnvirði 2,5 milljóna króna, í þessari nýlegu atvinnumannadeild þar sem besta sundfólk heims kemur saman. Anton er fyrsti og eini Íslendingurinn til að keppa í deildinni. Caeleb Dressel var sigursælastur í deildarkeppninni og safnaði jafnvirði 12,7 milljóna króna, og Lilly King kom næst með 11,4 milljónir. Anton með fimmta mesta magn stiga í sínu liði Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. Þangað komust átta lið sem keppa á tveimur fjögurra liða mótum, eftir að hvert lið keppti á fjórum mótum í deildarkeppninni. Öll mótin fara fram í Búdapest, þar sem Anton og aðrir sundmenn hafa verið í eins konar vinnusóttkví síðustu vikurnar og þurft að halda sig að mestu á sínu hótelherbergi. Anton safnaði alls 87 stigum fyrir Titans í mótunum fjórum, og varð fimmti efstur af 32 liðsmönnum liðsins hvað stigasöfnun varðar. Anton vann 200 metra bringusund í þriðja sinn á fjórða og síðasta mótinu, varð fjórði í 100 metra bringusundi í gær á 57,79 sekúndum, og fimmti í 50 metra bringusundi. Þá var hann í sveit Titans sem varð í 3. sæti í 4x100 metra fjórsundi.
Sund Tengdar fréttir Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00 Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00
Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01