Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2020 07:31 Anton Sveinn McKee hefur reynst liði sínu mikilvægur í Búdapest. EPA/ROBERT PERRY Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. Anton safnaði alls 3.200 Bandaríkjadölum með frammistöðu sinni á fjórða mótinu sem Titans tóku þátt í, sem lauk í gær. Á mótunum fjórum safnaði hann 18.000 dölum, jafnvirði 2,5 milljóna króna, í þessari nýlegu atvinnumannadeild þar sem besta sundfólk heims kemur saman. Anton er fyrsti og eini Íslendingurinn til að keppa í deildinni. Caeleb Dressel var sigursælastur í deildarkeppninni og safnaði jafnvirði 12,7 milljóna króna, og Lilly King kom næst með 11,4 milljónir. Anton með fimmta mesta magn stiga í sínu liði Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. Þangað komust átta lið sem keppa á tveimur fjögurra liða mótum, eftir að hvert lið keppti á fjórum mótum í deildarkeppninni. Öll mótin fara fram í Búdapest, þar sem Anton og aðrir sundmenn hafa verið í eins konar vinnusóttkví síðustu vikurnar og þurft að halda sig að mestu á sínu hótelherbergi. Anton safnaði alls 87 stigum fyrir Titans í mótunum fjórum, og varð fimmti efstur af 32 liðsmönnum liðsins hvað stigasöfnun varðar. Anton vann 200 metra bringusund í þriðja sinn á fjórða og síðasta mótinu, varð fjórði í 100 metra bringusundi í gær á 57,79 sekúndum, og fimmti í 50 metra bringusundi. Þá var hann í sveit Titans sem varð í 3. sæti í 4x100 metra fjórsundi. Sund Tengdar fréttir Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00 Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. Anton safnaði alls 3.200 Bandaríkjadölum með frammistöðu sinni á fjórða mótinu sem Titans tóku þátt í, sem lauk í gær. Á mótunum fjórum safnaði hann 18.000 dölum, jafnvirði 2,5 milljóna króna, í þessari nýlegu atvinnumannadeild þar sem besta sundfólk heims kemur saman. Anton er fyrsti og eini Íslendingurinn til að keppa í deildinni. Caeleb Dressel var sigursælastur í deildarkeppninni og safnaði jafnvirði 12,7 milljóna króna, og Lilly King kom næst með 11,4 milljónir. Anton með fimmta mesta magn stiga í sínu liði Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. Þangað komust átta lið sem keppa á tveimur fjögurra liða mótum, eftir að hvert lið keppti á fjórum mótum í deildarkeppninni. Öll mótin fara fram í Búdapest, þar sem Anton og aðrir sundmenn hafa verið í eins konar vinnusóttkví síðustu vikurnar og þurft að halda sig að mestu á sínu hótelherbergi. Anton safnaði alls 87 stigum fyrir Titans í mótunum fjórum, og varð fimmti efstur af 32 liðsmönnum liðsins hvað stigasöfnun varðar. Anton vann 200 metra bringusund í þriðja sinn á fjórða og síðasta mótinu, varð fjórði í 100 metra bringusundi í gær á 57,79 sekúndum, og fimmti í 50 metra bringusundi. Þá var hann í sveit Titans sem varð í 3. sæti í 4x100 metra fjórsundi.
Sund Tengdar fréttir Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00 Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00
Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01