Neville telur framlínu Tottenham nægilega góða til að vinna deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 07:01 Þegar allir eru heilir er framlína Tottenam ógnvænleg. Tottenham Hotspur/Getty Images Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, telur framlínu Tottenham Hotspur nægilega góða til að vinna ensku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í pistli Gary Neville á Sky Sports í gærkvöldi. Þó hann telji sóknarlínu Tottenham nægilega góða til að landa titlinum þá telur hann liðið í heil sinni ekki nægilega gott til að skáka Liverpool og Manchester City. Tottenham vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion um helgina og fór um stund í efsta sæti deildarinnar í kjölfarið. Var það í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Tottenham sat í efsta sæti deildarinnar. Þjálfari liðsins telur liðið nægilega gott til að vinna hinar ýmsu deildir Evrópu. "This team could be champions in many European countries." Here's what Jose Mourinho had to say after Spurs briefly topped the table following their 1-0 win at West Brom... pic.twitter.com/8lGEFndmOx— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 9, 2020 Þó Neville hafi sýnar efasemdir um liðið sem er nú í 2. sæti deildarinnar þá telur hann það eina af mögnuðustu sögum fótboltans ef José Mourinho myndi stýra Tottenham til sigurs. „Það væri eitthvað sem myndi trufla stuðningsmenn Chelsea, Manchester United og Arsenal. Það væri ein af þessum frábærum sögum, af því að Tottenham vinnur ekki deildarkeppni,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Hann er með framlínuna til að gera það,“ bætti hann við. Jame Carragher, kollegi Neville hjá Sky, vill helst að sitt fyrrum lið – Liverpool – landi titlinum en ef það gengur ekki upp vill hann sjá Mourinho stýra Tottenham til sigurs. „Ég myndi elska að sjá Mourinho vinna aftur. Hann hefur mátt þola svo mikla gagnrýni undanfarin ár, að hann sé búinn að vera. Ég myndi elska að sjá hann vinna og setja tvo fingur á loft,“ sagði Carragher fyrir nokkrum vikum. Þegar flest lið hafa leikið átta leiki í ensku úrvalsdeildinni er Tottenham í 2. sæti deildarinnar með 17 stig, stigi á eftir toppliði Leicester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, telur framlínu Tottenham Hotspur nægilega góða til að vinna ensku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í pistli Gary Neville á Sky Sports í gærkvöldi. Þó hann telji sóknarlínu Tottenham nægilega góða til að landa titlinum þá telur hann liðið í heil sinni ekki nægilega gott til að skáka Liverpool og Manchester City. Tottenham vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion um helgina og fór um stund í efsta sæti deildarinnar í kjölfarið. Var það í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Tottenham sat í efsta sæti deildarinnar. Þjálfari liðsins telur liðið nægilega gott til að vinna hinar ýmsu deildir Evrópu. "This team could be champions in many European countries." Here's what Jose Mourinho had to say after Spurs briefly topped the table following their 1-0 win at West Brom... pic.twitter.com/8lGEFndmOx— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 9, 2020 Þó Neville hafi sýnar efasemdir um liðið sem er nú í 2. sæti deildarinnar þá telur hann það eina af mögnuðustu sögum fótboltans ef José Mourinho myndi stýra Tottenham til sigurs. „Það væri eitthvað sem myndi trufla stuðningsmenn Chelsea, Manchester United og Arsenal. Það væri ein af þessum frábærum sögum, af því að Tottenham vinnur ekki deildarkeppni,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Hann er með framlínuna til að gera það,“ bætti hann við. Jame Carragher, kollegi Neville hjá Sky, vill helst að sitt fyrrum lið – Liverpool – landi titlinum en ef það gengur ekki upp vill hann sjá Mourinho stýra Tottenham til sigurs. „Ég myndi elska að sjá Mourinho vinna aftur. Hann hefur mátt þola svo mikla gagnrýni undanfarin ár, að hann sé búinn að vera. Ég myndi elska að sjá hann vinna og setja tvo fingur á loft,“ sagði Carragher fyrir nokkrum vikum. Þegar flest lið hafa leikið átta leiki í ensku úrvalsdeildinni er Tottenham í 2. sæti deildarinnar með 17 stig, stigi á eftir toppliði Leicester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira