Fyrirliði Rússa ekki með vegna einkamyndbands Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2020 07:31 Artem Dzyuba er 32 ára gamall og hefur skorað 26 mörk í 47 landsleikjum fyrir Rússa. Getty/Igor Russak Artem Dzyuba, fyrirliði Rússa og hetja liðsins á HM 2018, verður ekki með í komandi landsleikjum eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netinu. Myndbandið sýnir Dzyuba einan uppi í rúmi að stunda sjálfsfróun. Ekki er ljóst síðan hvenær myndbandið er né heldur hvernig það komst í dreifingu. Hins vegar er ljóst að Dzyuba verður ekki með Rússum í leikjum við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu. á næstu dögum. „Liðið þarf að undirbúa sig fyrir leikina í nóvember við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu af eins mikilli einbeitingu og hægt er, og getur ekki látið utanaðkomandi þætti trufla sig,“ segir Stanislav Cherchesov, landsliðsþjálfari Rússa, en ummæli hans eru birt á Twitter-síðu landsliðsins. „Þess vegna var sú ákvörðun tekin að að velja ekki Artem Dzyuba… til að verja bæði liðið og leikmanninn sjálfan fyrir óhóflegri neikvæðni og spennu,“ segir Cherchesov. „Geri mistök eins og aðrir“ Eftir að myndbandið birtist hefur Dzyuba nú læst Instagram-reikningi sínum og hann sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu í myndbandi eftir leik með Zenit gegn Krasnodar í gær. An emotional Artem Dzyuba addresses fans: Like any person, I m not ideal. I make mistakes like everyone I appreciate the people who are with me in tough times This is my path, it s not easy. I hope I can be a good person I tried not to break today, but it was tough.' https://t.co/3ygnwdZ3tY— Liam Tyler (@tyler_lj) November 8, 2020 „Ég er ekki fullkominn frekar en hver annar. Ég geri mistök eins og aðrir. Ég kann að meta þá sem að standa með mér á erfiðum tímum. Þetta er mitt ferðalag og það er ekki auðvelt. Vonandi get ég verið góð manneskja. Ég reyndi að brotna ekki niður í dag, en það var erfitt,“ sagði Dzyuba samkvæmt þýðingu blaðamannsins Liam Tyler á Twitter. Þjóðadeild UEFA Rússneski boltinn Rússland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Artem Dzyuba, fyrirliði Rússa og hetja liðsins á HM 2018, verður ekki með í komandi landsleikjum eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netinu. Myndbandið sýnir Dzyuba einan uppi í rúmi að stunda sjálfsfróun. Ekki er ljóst síðan hvenær myndbandið er né heldur hvernig það komst í dreifingu. Hins vegar er ljóst að Dzyuba verður ekki með Rússum í leikjum við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu. á næstu dögum. „Liðið þarf að undirbúa sig fyrir leikina í nóvember við Moldóvu, Tyrkland og Serbíu af eins mikilli einbeitingu og hægt er, og getur ekki látið utanaðkomandi þætti trufla sig,“ segir Stanislav Cherchesov, landsliðsþjálfari Rússa, en ummæli hans eru birt á Twitter-síðu landsliðsins. „Þess vegna var sú ákvörðun tekin að að velja ekki Artem Dzyuba… til að verja bæði liðið og leikmanninn sjálfan fyrir óhóflegri neikvæðni og spennu,“ segir Cherchesov. „Geri mistök eins og aðrir“ Eftir að myndbandið birtist hefur Dzyuba nú læst Instagram-reikningi sínum og hann sendi jafnframt frá sér yfirlýsingu í myndbandi eftir leik með Zenit gegn Krasnodar í gær. An emotional Artem Dzyuba addresses fans: Like any person, I m not ideal. I make mistakes like everyone I appreciate the people who are with me in tough times This is my path, it s not easy. I hope I can be a good person I tried not to break today, but it was tough.' https://t.co/3ygnwdZ3tY— Liam Tyler (@tyler_lj) November 8, 2020 „Ég er ekki fullkominn frekar en hver annar. Ég geri mistök eins og aðrir. Ég kann að meta þá sem að standa með mér á erfiðum tímum. Þetta er mitt ferðalag og það er ekki auðvelt. Vonandi get ég verið góð manneskja. Ég reyndi að brotna ekki niður í dag, en það var erfitt,“ sagði Dzyuba samkvæmt þýðingu blaðamannsins Liam Tyler á Twitter.
Þjóðadeild UEFA Rússneski boltinn Rússland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira