Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 13:15 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin þegar Ísland sló Rúmeníu út í undanúrslitum EM-umspilsins. vísir/vilhelm Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira