Svona var blaðamannafundur KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 14:06 Tekst Erik Hamrén að koma Íslandi á EM? vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56 Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43 Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32 Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56
Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43
Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32
Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15