Anton vann og stal stigum en tapaði einnig Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 13:01 Anton Sveinn McKee keppir í atvinnumannadeildinni í sundi í Búdapest þessa dagana. sundsamband.is Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sjá meira
Anton Sveinn McKee og félagar hans í Toronto Titans eru í 2. sæti eftir fyrri daginn í þriðju keppni sinni í Meistaradeildinni í sundi í dag. Anton vann flottan sigur í 200 metra bringusundi á 2:03,02 mínútum, eða 96/100 úr sekúndu á undan sænska vini sínum Erik Persson sem kom næstur. Anton fékk 9 stig fyrir sigurinn en bætti við þremur stigum sem hann „stal“ af þeim sem lentu í 7. og 8. sæti, þar sem að þeir voru meira en 5 sekúndum á eftir honum. Anton hefur þar með unnið 200 metra bringusundið í tveimur af þremur keppnum sem Toronto hefur keppt í í Meistaradeildinni á síðustu dögum, en öll keppni fer fram í Búdapest og lýkur í þessum mánuði. Hann varð í 2. sæti í einni keppninni. Dæmdur úr keppni í 50 metra sundinu Eftir 200 metra sundið í dag keppti Anton í 50 metra bringusundi en þar var hann dæmdur úr keppni. Ekki er ljóst hvers vegna Anton var dæmdur úr keppni en í stað þess að hann safnaði stigum fyrir sitt lið eins og hann er vanur, þá voru tvö stig tekin af Titans. Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig Í hverju móti taka þátt fjögur af þeim tíu liðum sem eru með í Meistaradeildinni. Fjögur stig fást fyrir efsta sætið, þrjú fyrir 2. sæti, tvö fyrir 3. sæti og eitt fyrir neðsta sætið. Liðin í deildinni hafa keppt í 2-3 mótum hvert og eru Titans í 6.-8. sæti, með 5 stig eftir 2 mót, en á leið upp í efri hlutann eins og staðan er í yfirstandandi móti sem lýkur á morgun. Anton á svo eftir eitt mót til viðbótar, 9.-10. nóvember, áður en undanúrslitin hefjast en þangað komast átta efstu liðin í deildinni. Fjögur komast svo í úrslit.
Staðan eftir fyrri keppnisdag: Energy Standard – 300 stig Toronto Titans – 229 stig Iron – 205 stig DC Trident – 141 stig
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00 Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sjá meira
Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Íslands- og Norðurlandamet Antons Sveins McKee var eitt besta sundafrekið á ISL í Búdapest. 3. nóvember 2020 16:30
Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2. nóvember 2020 16:18
Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1. nóvember 2020 18:11
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01
Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00
Anton Sveinn setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet Anton Sveinn McKee, sundkappi, setti nýtt Íslands -og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi í gær. 25. október 2020 10:00
Íslandsmet féll í Búdapest Anton Sveinn McKee bætti Íslands- og Norðurlandamet þegar hann stakk sér til sunds í Ungverjalandi í dag. 24. október 2020 14:23