Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 14:00 Ryan Giggs á æfingu með velska landsliðinu. Getty/Charles McQuillan Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira