Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2020 10:24 Sjúkrabíll við Landspítalann í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020 Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira