Handtekinn þótt lögheimili barns hafi verið hjá honum Stefán Árni Pálsson og Frosti Logason skrifa 28. október 2020 14:26 Frosti Logason ræðir við Halldór Heiðar í kvöld. Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar. Hún hafi að hans sögn tálmað umgengni í tíu vikur. Halldór segir að lögheimili dótturinnar hafi verið hjá sér á þeim tíma. Í framhaldinu af því hafi móðir barnsins farið í kvennaathvarfið ásamt barninu, Skömmu síðar hafi borist tilkynning frá kvennaathvarfinu til barnaverndar. „Síðan fæ ég upplýsingar um það að þessi tilkynning frá kvennaathvarfinu hafi borist barnavernd og hún sé alvarleg og innihaldi upplýsingar sem séu þess eðlis að barnavernd ákveður síðan að fara í neyðarúrræði og sækja barnið með góðu eða illu til móður og koma með það til mín,“ segir Halldór í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld en hann telur kynjamisrétti vera innbyggt í barnaverndarkerfið á Íslandi og segir réttarstöðu feðra ekki vera virta til jafns við mæður. Hann segir að sem betur fer hafi dóttirin ekki verið lengi að taka gleði sína á ný og hann hafi tekið sé frí í vinnunni fyrsta daginn í samráði við barnavernd og leikskóla stúlkunnar. „Hún fer síðan á leikskólann sinn núna síðastliðinn mánudag og er búin að vera þar alla daga vikunnar og með hverjum degi sem líður finn ég að henni líður betur.“ Halldór vonast til þess að saga hans geti hreyft við einhverjum breytingum í málaflokknum. Rætt verður við Halldór í Íslandi í dag klukkan 18:55 á Stöð 2. Klippa: Halldór handtekinn þrátt fyrir að barnið hafi verið með lögheimili hjá honum Ísland í dag Börn og uppeldi Fjölskyldumál Barnavernd Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira
Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar. Hún hafi að hans sögn tálmað umgengni í tíu vikur. Halldór segir að lögheimili dótturinnar hafi verið hjá sér á þeim tíma. Í framhaldinu af því hafi móðir barnsins farið í kvennaathvarfið ásamt barninu, Skömmu síðar hafi borist tilkynning frá kvennaathvarfinu til barnaverndar. „Síðan fæ ég upplýsingar um það að þessi tilkynning frá kvennaathvarfinu hafi borist barnavernd og hún sé alvarleg og innihaldi upplýsingar sem séu þess eðlis að barnavernd ákveður síðan að fara í neyðarúrræði og sækja barnið með góðu eða illu til móður og koma með það til mín,“ segir Halldór í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld en hann telur kynjamisrétti vera innbyggt í barnaverndarkerfið á Íslandi og segir réttarstöðu feðra ekki vera virta til jafns við mæður. Hann segir að sem betur fer hafi dóttirin ekki verið lengi að taka gleði sína á ný og hann hafi tekið sé frí í vinnunni fyrsta daginn í samráði við barnavernd og leikskóla stúlkunnar. „Hún fer síðan á leikskólann sinn núna síðastliðinn mánudag og er búin að vera þar alla daga vikunnar og með hverjum degi sem líður finn ég að henni líður betur.“ Halldór vonast til þess að saga hans geti hreyft við einhverjum breytingum í málaflokknum. Rætt verður við Halldór í Íslandi í dag klukkan 18:55 á Stöð 2. Klippa: Halldór handtekinn þrátt fyrir að barnið hafi verið með lögheimili hjá honum
Ísland í dag Börn og uppeldi Fjölskyldumál Barnavernd Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira