Dagskráin í dag: Frábærir leikir í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 06:00 Marcus Rashford skoraði sigurmark Manchester United í París, hvað gerir hann í kvöld? Matthew Peters/Getty Images Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira