Ein úr Real Madrid og önnur úr Juventus gætu misst af leiknum við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2020 16:00 Lina Hurtig, til hægri á myndinni, var í byrjunarliði Svía á Laugardalsvelli en meiddist á fimmtudaginn. vísir/vilhelm Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Svíþjóð og Ísland mætast öðru sinni í undankeppni EM í Gautaborg á morgun, eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Asllani og Hurtig voru tvær af fremstu fjórum leikmönnum Svía á Laugardalsvellinum. Asllani missti hins vegar af 7-0 sigri Svía á Lettum síðasta fimmtudag, vegna meiðsla í læri, og Hurtig fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kosovare Asllani fagnar marki í leik með Real Madrid.Getty/Diego Souto Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, talaði í hálfkveðnum vísum þegar hann var spurður um stöðuna á leikmönnunum tveimur á blaðamannafundi í dag. Veit hann hvort að Asllani og Hurtig geta byrjað leikinn á morgun? „Ekki alveg. Við fylgjumst með æfingu dagsins og sjáum svo til. En þetta hefur verið mjög jákvætt. Við sjáum svo til hvort að þær geta báðar byrjað leikinn. Maður þarf líka að vera með góða varamenn sem geta komið inn á og breytt gangi mála,“ sagði Gerhardsson. Blackstenius klár í slaginn Stina Blackstenius var aðalframherji Svía þegar liðið vann til bronsverðlauna á HM í fyrra. Hún missti af síðasta leik gegn Íslandi vegna meiðsla og var ekki með gegn Lettlandi í síðustu viku. Það var þó ekki vegna meiðsla og er hún klár í slaginn á morgun. Gerhardsson sagði alla 25 leikmenn sína geta spilað leikinn mikilvæga við Ísland. Svíþjóð er efst í F-riðli með 16 stig eftir sex leiki en Ísland kemur næst með 13 stig eftir fimm leiki. Ísland á eftir að mæta Slóvakíu og Ungverjalandi á útivelli eftir mánuð. Efsta lið riðilsins kemst beint á EM og liðið í 2. sæti fer beint á EM eða í umspil. Þrjú lið í undanriðlunum níu, með bestan árangur í 2. sæti, fara beint á EM en sex lið í umspil um þrjú laus sæti á EM. Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26. október 2020 12:01 Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00 Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30 Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Sjá meira
Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Svíþjóð og Ísland mætast öðru sinni í undankeppni EM í Gautaborg á morgun, eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Asllani og Hurtig voru tvær af fremstu fjórum leikmönnum Svía á Laugardalsvellinum. Asllani missti hins vegar af 7-0 sigri Svía á Lettum síðasta fimmtudag, vegna meiðsla í læri, og Hurtig fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kosovare Asllani fagnar marki í leik með Real Madrid.Getty/Diego Souto Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, talaði í hálfkveðnum vísum þegar hann var spurður um stöðuna á leikmönnunum tveimur á blaðamannafundi í dag. Veit hann hvort að Asllani og Hurtig geta byrjað leikinn á morgun? „Ekki alveg. Við fylgjumst með æfingu dagsins og sjáum svo til. En þetta hefur verið mjög jákvætt. Við sjáum svo til hvort að þær geta báðar byrjað leikinn. Maður þarf líka að vera með góða varamenn sem geta komið inn á og breytt gangi mála,“ sagði Gerhardsson. Blackstenius klár í slaginn Stina Blackstenius var aðalframherji Svía þegar liðið vann til bronsverðlauna á HM í fyrra. Hún missti af síðasta leik gegn Íslandi vegna meiðsla og var ekki með gegn Lettlandi í síðustu viku. Það var þó ekki vegna meiðsla og er hún klár í slaginn á morgun. Gerhardsson sagði alla 25 leikmenn sína geta spilað leikinn mikilvæga við Ísland. Svíþjóð er efst í F-riðli með 16 stig eftir sex leiki en Ísland kemur næst með 13 stig eftir fimm leiki. Ísland á eftir að mæta Slóvakíu og Ungverjalandi á útivelli eftir mánuð. Efsta lið riðilsins kemst beint á EM og liðið í 2. sæti fer beint á EM eða í umspil. Þrjú lið í undanriðlunum níu, með bestan árangur í 2. sæti, fara beint á EM en sex lið í umspil um þrjú laus sæti á EM.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26. október 2020 12:01 Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00 Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30 Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Sjá meira
Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26. október 2020 12:01
Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00
Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30
Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30
Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50
Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44
Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16