Milljónir borgarbúa í Kína skimaðir á örfáum dögum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. október 2020 09:19 Milljónir íbúa í Kashgar verða skimaðar fyrir veirunni. Wang Yizhao/Getty Images Kínversk stjórnvöld ætla enn og aftur að skima heila borg eftir að kórónuveirusmit kom upp. Ráðist var í aðgerðina í borginni Kashgar í Xinjiang héraði eftir að verkakona í fataverksmiðju greindist smituð án þess að sýna nokkur einkenni. Í borginni búa 4,7 milljónir manna en í Xinjiang héraði býr minnihlutahópurinn Úígúrar, sem Kínverjar hafa verið sakaðir um mannréttindabrot gegn. Öllum skólum í borginni hefur verið lokað og íbúum hefur verið bannað að yfirgefa borgina á meðan á skimuninni stendur. Stjórnvöld segja að þegar hafi 138 smitaðir einstaklingar fundist, sem allir eiga að hafa verið einkennalausir. Konan sem greindist í fataverksmiðjunni var sú fyrsta sem greindist á meginlandi Kína í tíu daga, en Kínverjum virðist hafa gengið vel að kveða veiruna í kútinn, enda hafa þeir gripið til gríðarlega umfangsmikilla aðgerða þegar veiran hefur skotið upp kollinum, eins og dæmið í Kashgar sýnir glöggt. Skimunin í Kashgar hófst á laugardag og síðdegis í gær var þegar búið að skima 2,8 milljónir manna og búist er við að skimun verði lokið innan tveggja daga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Kínversk stjórnvöld ætla enn og aftur að skima heila borg eftir að kórónuveirusmit kom upp. Ráðist var í aðgerðina í borginni Kashgar í Xinjiang héraði eftir að verkakona í fataverksmiðju greindist smituð án þess að sýna nokkur einkenni. Í borginni búa 4,7 milljónir manna en í Xinjiang héraði býr minnihlutahópurinn Úígúrar, sem Kínverjar hafa verið sakaðir um mannréttindabrot gegn. Öllum skólum í borginni hefur verið lokað og íbúum hefur verið bannað að yfirgefa borgina á meðan á skimuninni stendur. Stjórnvöld segja að þegar hafi 138 smitaðir einstaklingar fundist, sem allir eiga að hafa verið einkennalausir. Konan sem greindist í fataverksmiðjunni var sú fyrsta sem greindist á meginlandi Kína í tíu daga, en Kínverjum virðist hafa gengið vel að kveða veiruna í kútinn, enda hafa þeir gripið til gríðarlega umfangsmikilla aðgerða þegar veiran hefur skotið upp kollinum, eins og dæmið í Kashgar sýnir glöggt. Skimunin í Kashgar hófst á laugardag og síðdegis í gær var þegar búið að skima 2,8 milljónir manna og búist er við að skimun verði lokið innan tveggja daga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira