Sögðu að United hafi látið PSG líta óþekkjanlega út Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 22:01 Lindelöf og Neymar þakka hvor öðrum fyrir leikinn í frönsku höfuðborginni í gær. Xavier Laine/Getty Images Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02
Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00