Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 11:00 Neymar virðist hér fara í hægra auga Scott McTominay í leiknum í París í gær. AP/Michel Euler Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira