Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. október 2020 19:25 Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18