Innan við helmingur hefur notað ferðagjöfina Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. október 2020 16:23 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er ferðamálaráðherra. Ferðagjöfin er liður í aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við útbreyðslu kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á ferðagjöf stjórnvalda hefur nýtt gjöfina. Gjöfin, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna við áhrifum kórónuveirufaraldursins, miðaðist við fimm þúsund krónur til handa öllum Íslendingum, 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga á Íslandi en alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Frestur til að nýta gjöfina rennur út um áramótin en til þessa hefur tæplega helmingur þeirra sem rétt eiga á henni nýtt gjöfina að því er fram kemur í umfjöllun Kjarnans í dag. Þar segir að þann sjöunda þessa mánaðar hafi ríflega 167 þúsund sótt ferðagjöfina af þeim um 280 þúsund sem rétt eiga á henni. Þá hafi um 130 þúsund af þeim sem hafa sótt gjöfina þegar notað hana, sem er innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á gjöfinni. Þannig hafi þeir sem nýtt hafa gjöfina samtals greitt fyrir vörur og þjónustu hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir alls um 837 mlljónir króna. Á Mælaborði ferðaþjónustunnar sem Ferðamálastofa heldur úti er hægt að nálgast upplýsingar um notkun ferðagjafarinnar, meðal annars sundurliðað eftir landshlutum og flokkum. Flyover Iceland ehf., Íslandshótel og Bláa lónið eru þau fyrirtæki þar sem flestir hafa nýtt ferðagjöfina. Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Sjá meira
Innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á ferðagjöf stjórnvalda hefur nýtt gjöfina. Gjöfin, sem var liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna við áhrifum kórónuveirufaraldursins, miðaðist við fimm þúsund krónur til handa öllum Íslendingum, 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga á Íslandi en alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Frestur til að nýta gjöfina rennur út um áramótin en til þessa hefur tæplega helmingur þeirra sem rétt eiga á henni nýtt gjöfina að því er fram kemur í umfjöllun Kjarnans í dag. Þar segir að þann sjöunda þessa mánaðar hafi ríflega 167 þúsund sótt ferðagjöfina af þeim um 280 þúsund sem rétt eiga á henni. Þá hafi um 130 þúsund af þeim sem hafa sótt gjöfina þegar notað hana, sem er innan við helmingur þeirra sem rétt eiga á gjöfinni. Þannig hafi þeir sem nýtt hafa gjöfina samtals greitt fyrir vörur og þjónustu hjá þeim fyrirtækjum sem tóku þátt fyrir alls um 837 mlljónir króna. Á Mælaborði ferðaþjónustunnar sem Ferðamálastofa heldur úti er hægt að nálgast upplýsingar um notkun ferðagjafarinnar, meðal annars sundurliðað eftir landshlutum og flokkum. Flyover Iceland ehf., Íslandshótel og Bláa lónið eru þau fyrirtæki þar sem flestir hafa nýtt ferðagjöfina.
Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Sjá meira