Rosengård missteig sig í toppbaráttunni | Stórt tap hjá Djurgården Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 15:05 Glódís Perla var á sínum stað í vörn Rosengård í dag. Liðið er nú sex stigum á eftir toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar. Getty Images Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska liðinu Rosengård misstigu sig í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Guðrún Arnardóttir var svo í miðverði Djurgården sem mátti þola 0-3 tap á heimavelli. Rosengård gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö á útivelli. Gestirnir komust reyndar yfir strax á fyrstu mínútu með marki Anna Anvegard og voru þær enn yfir þegar flautað var til hálfleiks. Eftir átta mínútna leik í síðari hálfleik jafnaði Vittsjö metin og staðan því 1-1. Reyndust það lokatölur og þurftu liðin að sætta sig við sitt hvort stigið. Eftir jafntefli dagsins er Rosengård nú sex stigum á eftir toppliði Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni. Gautaborg með 47 stig á meðan Rosengard er með 41 stig í öðru sæti. Þá steinlá Djurgården gegn Linköpings á heimavelli. Lokatölur 0-3 og sigur gestanna aldrei í hættu. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Djurgarden sem er nú í 9. sæti með 20 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska liðinu Rosengård misstigu sig í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Guðrún Arnardóttir var svo í miðverði Djurgården sem mátti þola 0-3 tap á heimavelli. Rosengård gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö á útivelli. Gestirnir komust reyndar yfir strax á fyrstu mínútu með marki Anna Anvegard og voru þær enn yfir þegar flautað var til hálfleiks. Eftir átta mínútna leik í síðari hálfleik jafnaði Vittsjö metin og staðan því 1-1. Reyndust það lokatölur og þurftu liðin að sætta sig við sitt hvort stigið. Eftir jafntefli dagsins er Rosengård nú sex stigum á eftir toppliði Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni. Gautaborg með 47 stig á meðan Rosengard er með 41 stig í öðru sæti. Þá steinlá Djurgården gegn Linköpings á heimavelli. Lokatölur 0-3 og sigur gestanna aldrei í hættu. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Djurgarden sem er nú í 9. sæti með 20 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn