Elías Rafn með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2020 12:12 Elías Rafn Ólafsson í leik með Fredericia. getty/Lars Ronbog Danska B-deildarliðið Fredericia hefur staðfest að Elías Rafn Ólafsson hafi greinst með kórónuveiruna á dönsku landamærunum eftir komuna frá Lúxemborg þar sem hann lék með íslenska U-21 árs landsliðinu á þriðjudaginn. Í morgun bárust fréttir af því að íslenskur U-21 árs landsliðsmaður hefði greinst með kórónuveiruna. Nú er ljóst að það er Elías. Í samtali við Vísi í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að ekki væri vitað um fleiri smit í íslenska hópnum. Í frétt á heimasíðu Fredericia kemur fram að Elías sé einkennalaus og í einangrun. Aðrir leikmenn liðsins þurfa ekki að fara í sóttkví. „Þetta er auðvitað leiðinlegt fyrir Elías en sem betur fer sýnir hann engin einkenni. Vonandi kemur hann fljótlega aftur,“ sagði Stig Pedersen, stjórnarmaður hjá Fredericia. Elías stóð í marki íslenska U-21 árs liðsins gegn Lúxemborg á þirðjudaginn. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Elías, sem er tvítugur, hefur leikið fjóra leiki með U-21 árs landsliðinu. Þá var hann valinn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í janúar á þessu ári. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. 16. október 2020 11:21 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. 16. október 2020 10:13 Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Danska B-deildarliðið Fredericia hefur staðfest að Elías Rafn Ólafsson hafi greinst með kórónuveiruna á dönsku landamærunum eftir komuna frá Lúxemborg þar sem hann lék með íslenska U-21 árs landsliðinu á þriðjudaginn. Í morgun bárust fréttir af því að íslenskur U-21 árs landsliðsmaður hefði greinst með kórónuveiruna. Nú er ljóst að það er Elías. Í samtali við Vísi í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að ekki væri vitað um fleiri smit í íslenska hópnum. Í frétt á heimasíðu Fredericia kemur fram að Elías sé einkennalaus og í einangrun. Aðrir leikmenn liðsins þurfa ekki að fara í sóttkví. „Þetta er auðvitað leiðinlegt fyrir Elías en sem betur fer sýnir hann engin einkenni. Vonandi kemur hann fljótlega aftur,“ sagði Stig Pedersen, stjórnarmaður hjá Fredericia. Elías stóð í marki íslenska U-21 árs liðsins gegn Lúxemborg á þirðjudaginn. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Elías, sem er tvítugur, hefur leikið fjóra leiki með U-21 árs landsliðinu. Þá var hann valinn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í janúar á þessu ári.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. 16. október 2020 11:21 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. 16. október 2020 10:13 Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. 16. október 2020 11:21
Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. 16. október 2020 10:13
Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti