Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 19:07 Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, segir að enn sé til staðar grundvöllur fyrir viðræðum milli aðila. Vísir/Egill Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Aðaltrúnaðarmaður starfsmanna segir að grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum sé til staðar Þetta kemur fram á vefsíðu verkalýðsfélagsins Hlífar, en RÚV greindi frá frestuninni fyrstur fjölmiðla. Í yfirlýsingu Hlífar segir að gengið hafi verið frá samkomulagi við ISAL um frestun aðgerða til einnar viku. Það hafi verið gert til þess að gefa samninganefndum meiri tíma til að ná saman um nýjan kjarasamning. „Ef samningar nást ekki fyrir þann tíma hefjast verkfallsaðgerðir þann 23. október í samræmi við fyrri boðun,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fyrstu barnaskrefin Reinhold Richter aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL segir í samtali við Vísi að aðgerðunum hafi verið frestað þar sem grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum hafi fundist. Hann gengur ekki svo langt að segja að sjái til lands í viðræðunum. „Það er augljóst að við frestum út af því að það er kominn einhver grundvöllur sem við treystum að við getum byggt viðræður á. Þetta eru bara fyrstu barnaskrefin,“ segir Reinhold og ítrekar að aðgerðirnar sem boðaðar eru taki gildi í næstu viku, náist samningar ekki. Hafnarfjörður Kjaramál Orkumál Stóriðja Vinnumarkaður Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Aðaltrúnaðarmaður starfsmanna segir að grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum sé til staðar Þetta kemur fram á vefsíðu verkalýðsfélagsins Hlífar, en RÚV greindi frá frestuninni fyrstur fjölmiðla. Í yfirlýsingu Hlífar segir að gengið hafi verið frá samkomulagi við ISAL um frestun aðgerða til einnar viku. Það hafi verið gert til þess að gefa samninganefndum meiri tíma til að ná saman um nýjan kjarasamning. „Ef samningar nást ekki fyrir þann tíma hefjast verkfallsaðgerðir þann 23. október í samræmi við fyrri boðun,“ segir í lok tilkynningarinnar. Fyrstu barnaskrefin Reinhold Richter aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL segir í samtali við Vísi að aðgerðunum hafi verið frestað þar sem grundvöllur fyrir áframhaldandi viðræðum hafi fundist. Hann gengur ekki svo langt að segja að sjái til lands í viðræðunum. „Það er augljóst að við frestum út af því að það er kominn einhver grundvöllur sem við treystum að við getum byggt viðræður á. Þetta eru bara fyrstu barnaskrefin,“ segir Reinhold og ítrekar að aðgerðirnar sem boðaðar eru taki gildi í næstu viku, náist samningar ekki.
Hafnarfjörður Kjaramál Orkumál Stóriðja Vinnumarkaður Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira