Sjáðu umdeilda vítadóminn, brottrekstur Maguires og magnaða vörslu Schmeichels Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2020 13:01 Kasper Schmeichel ver skalla Masons Mount í leik Englands og Danmerkur í Þjóðadeildinni í gær. getty/Nick Potts Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10