Lýsir yfir neyðarástandi vegna mótmæla í Bangkok Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2020 23:25 Mótmælendur í Bangkok halda þremur fingrum á lofti en það hefur orðið að tákni hreyfingar sem andæfir ríkisstjórn Taílands. Vísir/EPA Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. Tilkynnt var um neyðaryfirlýsinguna í taílenska ríkissjónvarpinu í kvöld en hún veitir yfirvöldum heimildir til þess að beita valdi til þess að stöðva mótmælin. Saka yfirvöld mótmælendur um að valda glundroða og óspektum. Neyðarheimildirnar séu nauðsynlegar til að koma á lögum og reglu. Þær tóku gildi klukkan fjögur í nótt að staðartíma, klukkan 21:00 í kvöld að íslenskum tíma. Mótmælin hófust í júlí undir forystu stúdenta en upphaf þeirra má rekja til þess að dómstóll skipaði fyrir um að stjórnarandstöðuflokkur skyldi leystur upp í febrúar. Þau hafa síðan undið upp á sig og voru mótmæli sem fóru fram í Bangkok um helgina þau stærstu í fleiri ár. Þúsundir manna virtu þá samkomutakmarkanir yfirvalda að vettugi og kröfðust breytinga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tjaldbúðum hefur verið slegið upp fyrir utan skrifstofu Prayuth Chan-ocha forsætisráðherra og mótmælendur þyrptust að bílalest konungs fyrr í dag. Prayuth er fyrrverandi herforingi sem tók þátt í valdaráni hersins árið 2014. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórn hans fari frá og að stjórnvöld hætti að ofsækja andófsfólk. Taíland Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira
Forsætisráðherra Taílands lýsti yfir neyðarástandi vegna mótmæla sem geisa nú í höfuðborginni Bangkok. Mótmælendur hafa krafist afsagnar forsætisráðherrans og að dregið verði úr völdum Maha Vajiralongkorn konungs. Tilkynnt var um neyðaryfirlýsinguna í taílenska ríkissjónvarpinu í kvöld en hún veitir yfirvöldum heimildir til þess að beita valdi til þess að stöðva mótmælin. Saka yfirvöld mótmælendur um að valda glundroða og óspektum. Neyðarheimildirnar séu nauðsynlegar til að koma á lögum og reglu. Þær tóku gildi klukkan fjögur í nótt að staðartíma, klukkan 21:00 í kvöld að íslenskum tíma. Mótmælin hófust í júlí undir forystu stúdenta en upphaf þeirra má rekja til þess að dómstóll skipaði fyrir um að stjórnarandstöðuflokkur skyldi leystur upp í febrúar. Þau hafa síðan undið upp á sig og voru mótmæli sem fóru fram í Bangkok um helgina þau stærstu í fleiri ár. Þúsundir manna virtu þá samkomutakmarkanir yfirvalda að vettugi og kröfðust breytinga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tjaldbúðum hefur verið slegið upp fyrir utan skrifstofu Prayuth Chan-ocha forsætisráðherra og mótmælendur þyrptust að bílalest konungs fyrr í dag. Prayuth er fyrrverandi herforingi sem tók þátt í valdaráni hersins árið 2014. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórn hans fari frá og að stjórnvöld hætti að ofsækja andófsfólk.
Taíland Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira