Minnir á að 200 gætu dáið ef veiran fengi að leika lausum hala Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2020 13:52 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Þórólfur ræddi þetta einnig í viðtali við fréttastofu fyrir helgi. Eins og staðan er í dag hefur 1 til 2 prósent sýkst af veirunni. Þórólfur benti á að ef slakað yrði á aðgerðum gæti veiran náð tíu prósent útbreiðslu á fjórum til sex vikum. Sé miðað við reynslu síðasta vetra og frá því veiran lét aftur á sér kræla síðsumars þá myndu 1.200 til 2.300 manns þurfa að leggjast inn á spítala ef tíu prósent þjóðarinnar myndi smitast. 110 til 600 þyrftu á gjörgæslumeðferð að halda, 90 til 350 þyrftu að fara í öndunarvél og allt að 200 gætu látist. Þórólfur sagði að svo útbreiddur faraldur myndi að öllum líkindum valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið og bitna á öðrum sjúklingahópum. Bað hann þá sem ræddu nauðsyn hertra aðgerða að taka það með inn í jöfnuna þegar það er gert. Sagði hann að með miklum tilslökunum gætu Íslendingar séð mun meira en 10 prósenta útbreiðslu og að menn gætu rétt ímyndað sér hvaða afleiðingar það myndi hafa ef til stæði að ná hjarðónæmi, eða 60 prósent útbreiðslu, á stuttum tíma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Þórólfur ræddi þetta einnig í viðtali við fréttastofu fyrir helgi. Eins og staðan er í dag hefur 1 til 2 prósent sýkst af veirunni. Þórólfur benti á að ef slakað yrði á aðgerðum gæti veiran náð tíu prósent útbreiðslu á fjórum til sex vikum. Sé miðað við reynslu síðasta vetra og frá því veiran lét aftur á sér kræla síðsumars þá myndu 1.200 til 2.300 manns þurfa að leggjast inn á spítala ef tíu prósent þjóðarinnar myndi smitast. 110 til 600 þyrftu á gjörgæslumeðferð að halda, 90 til 350 þyrftu að fara í öndunarvél og allt að 200 gætu látist. Þórólfur sagði að svo útbreiddur faraldur myndi að öllum líkindum valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið og bitna á öðrum sjúklingahópum. Bað hann þá sem ræddu nauðsyn hertra aðgerða að taka það með inn í jöfnuna þegar það er gert. Sagði hann að með miklum tilslökunum gætu Íslendingar séð mun meira en 10 prósenta útbreiðslu og að menn gætu rétt ímyndað sér hvaða afleiðingar það myndi hafa ef til stæði að ná hjarðónæmi, eða 60 prósent útbreiðslu, á stuttum tíma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira