Kórónuaðgerðir og Rock and Roll í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2020 16:00 Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Samfylkingin kynnti áætlun um aðgerðir í vikunni sem leið en Andrea mætir til að ræða samfélagsleg áhrif John Lennon í gegnum áratugina en hann hefði orðið áttræður síðast liðinn föstudag. Stöð 2/Einar Aðgerðir sem Samfylkingin boðar eru hugsaðar sem viðbót við þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa þegar kynnt til að bregðast við afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Flokkurinn segir nauðsynlegt að fjölga störfum á almenna markaðnum og hjá hinu opinbera og ríkið geti stuðlað að því að svo verði. Þá verður leitað viðbragða Loga við ummælum dómsmálaráðherra og afmörkuð svæði fyrir hælisleitendur og landbúnaðarráðherra um lífstíl sauðfjárbænda. Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur fer yfir feril John Lennon í Víglínunni.Stöð 2/Einar Fáir Íslendingar þekkja sögu rokksins betur en Andrea Jónsdóttir sem hefur skrifað og þeytt plötum í áratugi. Hún var unglingur þegar Bítlarnir byrjuðu og þekkir því áhrif þeirra og síðar John Lennon á heimsmenninguna og umræðuna. Andrea verður í síðari hluta Víglínunnar í dag. Víglínan hefst fyrr en venjulega vegna útsendingar frá landsleik og hefst klukkan 17:20 og verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. Víglínan Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Samfylkingin kynnti áætlun um aðgerðir í vikunni sem leið en Andrea mætir til að ræða samfélagsleg áhrif John Lennon í gegnum áratugina en hann hefði orðið áttræður síðast liðinn föstudag. Stöð 2/Einar Aðgerðir sem Samfylkingin boðar eru hugsaðar sem viðbót við þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa þegar kynnt til að bregðast við afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Flokkurinn segir nauðsynlegt að fjölga störfum á almenna markaðnum og hjá hinu opinbera og ríkið geti stuðlað að því að svo verði. Þá verður leitað viðbragða Loga við ummælum dómsmálaráðherra og afmörkuð svæði fyrir hælisleitendur og landbúnaðarráðherra um lífstíl sauðfjárbænda. Andrea Jónsdóttir rokkfræðingur fer yfir feril John Lennon í Víglínunni.Stöð 2/Einar Fáir Íslendingar þekkja sögu rokksins betur en Andrea Jónsdóttir sem hefur skrifað og þeytt plötum í áratugi. Hún var unglingur þegar Bítlarnir byrjuðu og þekkir því áhrif þeirra og síðar John Lennon á heimsmenninguna og umræðuna. Andrea verður í síðari hluta Víglínunnar í dag. Víglínan hefst fyrr en venjulega vegna útsendingar frá landsleik og hefst klukkan 17:20 og verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi.
Víglínan Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira