Gylfi næstbesti leikmaður gærkvöldsins að mati UEFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2020 16:01 Gylfi Þór Sigurðsson var hetja íslenska liðsins í sigrinum á því rúmenska í gær. vísir/vilhelm Samkvæmt tölfræði UEFA, Evrópska knattspyrnusambandsins, var Gylfi Þór Sigurðsson næstbesti leikmaður gærkvöldsins í umspilinu um sæti á EM 2020. Gylfi skoraði bæði mörk Íslands í sigrinum á Rúmeníu, 2-1, á Laugardalsvellinum í gær. Ísland mætir Ungverjalandi í Búdapest í hreinum úrslitaleik um sæti á EM 12. nóvember. Eini leikmaðurinn sem toppaði Gylfa í gær samkvæmt tölfræði UEFA var Serbinn Sergej Milinkovic-Savic. Hann skoraði bæði mörk Serbíu í 1-2 sigri á Noregi sem Lars Lagerbäck stýrir. Top 5 players tonight in the FedEx Performance Zone rankings! Who was your team's star? #EQrankings | @FedExEurope pic.twitter.com/yvfCXw1SeW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) October 8, 2020 Í 3. sæti á listanum yfir bestu frammistöðu gærkvöldsins var Rade Krunic. Hann skoraði mark Bosníu í 1-1 jafntefli við Norður-Írland. Norður-Írar unnu svo í vítaspyrnukeppni, 3-4. Annar leikmaður sem tók þátt í leiknum á Laugardalsvelli í gær er í 4. sæti listans, Rúmeninn Andrei Burca. Hann fiskaði vítaspyrnuna sem Alexandru Maxim skoraði mark rúmenska liðsins úr. Í 5. sæti listans er svo verðandi andstæðingur Íslendinga í úrslitaleik umspilsins; Ungverjinn Zsolt Kalmár. Hann skoraði annað mark Ungverja í 1-3 sigri á Búlgörum í Sofíu í gær. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Formaður KSÍ segir Valgeir læra af ummælum sínum um Kolbein Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá KSÍ, kveðst vona af öllu hjarta að Kolbeinn Sigþórsson muni spila sem lengst fyrir íslenska landsliðið. 9. október 2020 11:15 Óttast að Kári sé brotinn Miðvörðurinn Kári Árnason fer í myndatöku í dag þar sem kannað verður hvort hann sé fótbrotinn. 9. október 2020 10:34 Gylfi jafnaði markamet Eiðs Smára í leikjum sem skipta máli Enginn hefur nú skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið en Gylfi Þór Sigurðsson í leikjum í Evrópukeppni eða í heimsmeistarakeppni. 9. október 2020 10:10 Stjórnarmaður KSÍ spyr hvort Kolbeinn hafi leikið sinn síðasta landsleik Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá Knattspyrnusambandi Íslands, varpar fram þeirri spurningu hvort framherjinn Kolbeinn Sigþórsson eigi enn erindi í íslenska landsliðið. 9. október 2020 00:20 Aron fær að vera áfram Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn. 8. október 2020 21:43 Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37 Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:25 Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 9. október 2020 03:59 Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8. október 2020 22:58 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Samkvæmt tölfræði UEFA, Evrópska knattspyrnusambandsins, var Gylfi Þór Sigurðsson næstbesti leikmaður gærkvöldsins í umspilinu um sæti á EM 2020. Gylfi skoraði bæði mörk Íslands í sigrinum á Rúmeníu, 2-1, á Laugardalsvellinum í gær. Ísland mætir Ungverjalandi í Búdapest í hreinum úrslitaleik um sæti á EM 12. nóvember. Eini leikmaðurinn sem toppaði Gylfa í gær samkvæmt tölfræði UEFA var Serbinn Sergej Milinkovic-Savic. Hann skoraði bæði mörk Serbíu í 1-2 sigri á Noregi sem Lars Lagerbäck stýrir. Top 5 players tonight in the FedEx Performance Zone rankings! Who was your team's star? #EQrankings | @FedExEurope pic.twitter.com/yvfCXw1SeW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) October 8, 2020 Í 3. sæti á listanum yfir bestu frammistöðu gærkvöldsins var Rade Krunic. Hann skoraði mark Bosníu í 1-1 jafntefli við Norður-Írland. Norður-Írar unnu svo í vítaspyrnukeppni, 3-4. Annar leikmaður sem tók þátt í leiknum á Laugardalsvelli í gær er í 4. sæti listans, Rúmeninn Andrei Burca. Hann fiskaði vítaspyrnuna sem Alexandru Maxim skoraði mark rúmenska liðsins úr. Í 5. sæti listans er svo verðandi andstæðingur Íslendinga í úrslitaleik umspilsins; Ungverjinn Zsolt Kalmár. Hann skoraði annað mark Ungverja í 1-3 sigri á Búlgörum í Sofíu í gær.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Formaður KSÍ segir Valgeir læra af ummælum sínum um Kolbein Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá KSÍ, kveðst vona af öllu hjarta að Kolbeinn Sigþórsson muni spila sem lengst fyrir íslenska landsliðið. 9. október 2020 11:15 Óttast að Kári sé brotinn Miðvörðurinn Kári Árnason fer í myndatöku í dag þar sem kannað verður hvort hann sé fótbrotinn. 9. október 2020 10:34 Gylfi jafnaði markamet Eiðs Smára í leikjum sem skipta máli Enginn hefur nú skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið en Gylfi Þór Sigurðsson í leikjum í Evrópukeppni eða í heimsmeistarakeppni. 9. október 2020 10:10 Stjórnarmaður KSÍ spyr hvort Kolbeinn hafi leikið sinn síðasta landsleik Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá Knattspyrnusambandi Íslands, varpar fram þeirri spurningu hvort framherjinn Kolbeinn Sigþórsson eigi enn erindi í íslenska landsliðið. 9. október 2020 00:20 Aron fær að vera áfram Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn. 8. október 2020 21:43 Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37 Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:25 Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 9. október 2020 03:59 Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8. október 2020 22:58 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Formaður KSÍ segir Valgeir læra af ummælum sínum um Kolbein Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá KSÍ, kveðst vona af öllu hjarta að Kolbeinn Sigþórsson muni spila sem lengst fyrir íslenska landsliðið. 9. október 2020 11:15
Óttast að Kári sé brotinn Miðvörðurinn Kári Árnason fer í myndatöku í dag þar sem kannað verður hvort hann sé fótbrotinn. 9. október 2020 10:34
Gylfi jafnaði markamet Eiðs Smára í leikjum sem skipta máli Enginn hefur nú skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið en Gylfi Þór Sigurðsson í leikjum í Evrópukeppni eða í heimsmeistarakeppni. 9. október 2020 10:10
Stjórnarmaður KSÍ spyr hvort Kolbeinn hafi leikið sinn síðasta landsleik Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá Knattspyrnusambandi Íslands, varpar fram þeirri spurningu hvort framherjinn Kolbeinn Sigþórsson eigi enn erindi í íslenska landsliðið. 9. október 2020 00:20
Aron fær að vera áfram Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn. 8. október 2020 21:43
Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37
Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15
Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld Myndasyrpa frá sigri Íslands á Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:25
Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. 8. október 2020 21:18
Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13
Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08
Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Ísland er komið áfram í úrslitaleik um sæti á EM í knattspyrnu næsta sumar eftir magnaðan 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins og fór Twitter einfaldlega á hliðina. 9. október 2020 03:59
Sjáðu vítið sem Skomina og Varsjáin gáfu Rúmenum Rúmenar minnkuðu muninn í 2-1 á móti Íslandi eftir að hafa fengið mjög vafasama vítaspyrnu frá Damir Skomina dómara. 8. október 2020 20:21
Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11
Ungverjar mótherjar Íslands í úrslitaleiknum | Lars og lærisveinar úr leik Ísland mætir Ungverjalandi í úrslitaleiknum um laust sæti á EM 2020. Ungverjar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í kvöld. 8. október 2020 22:58
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00