Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 10:16 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir í leik með Breiðabliki í sumar. Vísir/Vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk EM 2021 í Englandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira