Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 10:16 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir í leik með Breiðabliki í sumar. Vísir/Vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk EM 2021 í Englandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira