Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 10:16 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir í leik með Breiðabliki í sumar. Vísir/Vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk EM 2021 í Englandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira