„Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 20:00 Úr þættinum á mánudaginn. vísir/stöð 2 sport Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. Leikur Íslands og Rúmeníu í umspilinu um laust sæti á EM 2020, sem verður haldið 2021, var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið þar sem Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar og Máni fóru yfir sviðið. „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri. Ég held að það sé óhætt að segja það. Maðurinn er búinn að vera með fiðring undanfarna daga að sjá að þessi leikur sé loksins að fara verða að veruleika og ég get ekki beðið,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Þetta er í fyrsta sinn í ansi langan tíma þar sem allir leikmennirnir sem byrjuðu alla leikina á EM 2016 eru í hópnum og það gleður Mána. „Síðan er spurning hvernig standið á þeim er. Við erum með alla gulldrengina og þeir hafa sýnt okkur það að þeir eru gæða knattspyrnumenn en einnig sýnt að þeir eru gríðarlegir karakterar,“ sagði Máni Pétursson og hélt áfram. „Maður er búinn að hafa áhyggjur af þessum leik í sex mánuði út af því að maður hélt að hann yrði spilaður en svo var hann ekki spilaður. Svo átti að spila hann og svo ekki. Ég hef ekki áhyggjur af því að við vinnum ekki þennan leik þegar þessir strákar eru með.“ „Það er meiri spurning hvernig seinni leikurinn fari en öll þjóð Rúmeníu ætlast til þess að þeir vinni leikinn - en íslenska þjóðin ætlast líka til þess að við vinnum. Ég hef fulla trú á því að við vinnum þennan leik.“ Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ísland - Rúmenía umræða EM 2020 í fótbolta Pepsi Max stúkan Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. Leikur Íslands og Rúmeníu í umspilinu um laust sæti á EM 2020, sem verður haldið 2021, var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið þar sem Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar og Máni fóru yfir sviðið. „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri. Ég held að það sé óhætt að segja það. Maðurinn er búinn að vera með fiðring undanfarna daga að sjá að þessi leikur sé loksins að fara verða að veruleika og ég get ekki beðið,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Þetta er í fyrsta sinn í ansi langan tíma þar sem allir leikmennirnir sem byrjuðu alla leikina á EM 2016 eru í hópnum og það gleður Mána. „Síðan er spurning hvernig standið á þeim er. Við erum með alla gulldrengina og þeir hafa sýnt okkur það að þeir eru gæða knattspyrnumenn en einnig sýnt að þeir eru gríðarlegir karakterar,“ sagði Máni Pétursson og hélt áfram. „Maður er búinn að hafa áhyggjur af þessum leik í sex mánuði út af því að maður hélt að hann yrði spilaður en svo var hann ekki spilaður. Svo átti að spila hann og svo ekki. Ég hef ekki áhyggjur af því að við vinnum ekki þennan leik þegar þessir strákar eru með.“ „Það er meiri spurning hvernig seinni leikurinn fari en öll þjóð Rúmeníu ætlast til þess að þeir vinni leikinn - en íslenska þjóðin ætlast líka til þess að við vinnum. Ég hef fulla trú á því að við vinnum þennan leik.“ Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ísland - Rúmenía umræða
EM 2020 í fótbolta Pepsi Max stúkan Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira