Fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikur Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2020 15:58 Engar sýningar verða í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu næstu tvær vikurnar. vísir/stefán Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir: „Þetta á bæði við um þau verk sem þegar eru í sýningum sem og þau sem til stóð að frumsýna á tímabilinu. Við viljum ítreka að allir miðar eru tryggðir og enginn gestur missir sinn miða. Hér er aðeins um að ræða tímabundna frestun í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. Upplýsingar um nýja sýningartíma verða sendar út til allra miðahafa eins fljótt og auðið er.“ Síðasta sólarhringinn greindust 99 manns smitaðir af kórónuveirunni innanlands og hafa þeir ekki verið fleiri frá því um mánaðamótin mars-apríl þegar fyrsta bylgja faraldursins var í gangi. Þjóðleikhúsið hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu og þar kemur það sama fram, að öllum sýningum sé frestað næstu tvær vikurnar. „Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins frestar Þjóðleikhúsið öllum leiksýningum sem ráðgerðar voru næstu tvær vikurnar. Þeir sem eiga miða á þessar sýningar munu fá tilkynningu um nýjar sýningardagsetningar. Einnig mun miðasala okkar og þjónusta færast alfarið yfir í síma og á net á þessum tíma.“ Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir: „Þetta á bæði við um þau verk sem þegar eru í sýningum sem og þau sem til stóð að frumsýna á tímabilinu. Við viljum ítreka að allir miðar eru tryggðir og enginn gestur missir sinn miða. Hér er aðeins um að ræða tímabundna frestun í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. Upplýsingar um nýja sýningartíma verða sendar út til allra miðahafa eins fljótt og auðið er.“ Síðasta sólarhringinn greindust 99 manns smitaðir af kórónuveirunni innanlands og hafa þeir ekki verið fleiri frá því um mánaðamótin mars-apríl þegar fyrsta bylgja faraldursins var í gangi. Þjóðleikhúsið hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu og þar kemur það sama fram, að öllum sýningum sé frestað næstu tvær vikurnar. „Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins frestar Þjóðleikhúsið öllum leiksýningum sem ráðgerðar voru næstu tvær vikurnar. Þeir sem eiga miða á þessar sýningar munu fá tilkynningu um nýjar sýningardagsetningar. Einnig mun miðasala okkar og þjónusta færast alfarið yfir í síma og á net á þessum tíma.“
Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira