Trump gagnrýndur fyrir bíltúr fyrir utan sjúkrahúsið Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2020 07:34 Donald Trump Bandaríkjaforseti á rúntinum í Bethesda í Maryland, þar sem Walter Reed sjúkrahúsið er að finna. AP/Anthony Peltier Donald Trump Bandaríkjaforseti fór í bíltúr í gærkvöldi til að heilsa upp á stuðningsmenn sína sem höfðu margir komið saman fyrir utan Walter Reed spítalann í Maryland, norður af höfuðborginni Washington DC. Forsetinn dvelur nú á spítalanum vegna Covid-19 smits og er haldið í einangrun. BBC segir frá því að margir sérfræðingar á sviði heilbrigðismála hafi gagnrýnt forsetann harðlega fyrir bíltúrinn. Læknir við spítalann kallar athæfið til að mynda galið og bendir á að lífverðir forsetans og bílstjóri hafi með þessu verið settir í ónauðsynlega hættu. Ljóst sé að þeir þurfi nú tveggja vikna sóttkví, auk þess sem þeir kunni að vera smitaðir. Um helgina bárust misvísandi fréttir um ástand forsetans. Veikindi forsetans hafa og munu áfram hafa mikil áhrif á kosningabaráttuna, en Trump hefur þurft að aflýsa fjölda kosningafunda, nú þegar innan við mánuður er til kosninga. Alls hafa um 7,4 milljónir manna smitast af Covid-19 í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins. Skráð dauðsföll af völdum sjúkdómsins í landinu eru um 200 þúsund. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. 4. október 2020 22:30 Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4. október 2020 14:39 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fór í bíltúr í gærkvöldi til að heilsa upp á stuðningsmenn sína sem höfðu margir komið saman fyrir utan Walter Reed spítalann í Maryland, norður af höfuðborginni Washington DC. Forsetinn dvelur nú á spítalanum vegna Covid-19 smits og er haldið í einangrun. BBC segir frá því að margir sérfræðingar á sviði heilbrigðismála hafi gagnrýnt forsetann harðlega fyrir bíltúrinn. Læknir við spítalann kallar athæfið til að mynda galið og bendir á að lífverðir forsetans og bílstjóri hafi með þessu verið settir í ónauðsynlega hættu. Ljóst sé að þeir þurfi nú tveggja vikna sóttkví, auk þess sem þeir kunni að vera smitaðir. Um helgina bárust misvísandi fréttir um ástand forsetans. Veikindi forsetans hafa og munu áfram hafa mikil áhrif á kosningabaráttuna, en Trump hefur þurft að aflýsa fjölda kosningafunda, nú þegar innan við mánuður er til kosninga. Alls hafa um 7,4 milljónir manna smitast af Covid-19 í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins. Skráð dauðsföll af völdum sjúkdómsins í landinu eru um 200 þúsund.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. 4. október 2020 22:30 Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4. október 2020 14:39 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. 4. október 2020 22:30
Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4. október 2020 14:39