Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 09:01 Jürgen Klopp hefur áhyggjur af komandi landsleikjum. VÍSIR/GETTY Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13
Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53