Foreldrar fá ekki að vera viðstaddir æfingar og frístundastarf Sylvía Hall skrifar 2. október 2020 17:56 Stefnt er að því að tryggja tómstundastarf barna sem fædd eru 2005 og seinna. Vísir/HAnna Ákveðið hefur verið að auka aðgát í íþróttahúsum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og grípa til frekari sóttvarna vegna fjölgunar smita í samfélaginu. Því munu foreldrar og forráðamenn ekki fá að vera viðstaddir æfingar og frístundastarf barna sinna næsta hálfa mánuðinn. Þetta er niðurstaða fundar stjórnenda íþróttastarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins í gær. Einnig verður starfsemi sem ekki tengist íþróttahúsunum óheimil. Ráðstafanirnar gilda til 12. október. „Mælt er með því að stjórnendur íþróttahúsa og frístundastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu sem ekki fellur undir sveitarfélögin gera slíkt hið sama. Tekið er fram að tilgangurinn er ekki að raska íþróttastarfi né keppnum barna, heldur að halda því gangandi,“ segir á vef Ungmennafélags Íslands. Á vef Ungmennafélagsins segir að fjölgun smita hafi mikil áhrif á skólasamfélagið, enda hafi heilu árgangarnir þurft í sóttkví og skólar jafnvel þurft að loka. Það sé ekki hægt að líta fram hjá þeirri alvarlegu stöðu sem nú sé uppi og grípa til viðeigandi ráðstafana til að tryggja að skóla- og tómstundastarf haldist óskert. „Til að svo megi vera þarf að grípa til aukinna ráðstafana og færa ákveðnar fórnir og við ætlum okkur svona í fyrstu að vera það bjartsýn horfa til 12. október með fyrirvara um þróun mála hvað varðar frekari smit á okkar svæði.‟ Á meðal þeirra ráðstafana sem gripið er til er eftirfarandi: Foreldrar og forráðamenn séu ekki viðstödd æfingar og frístundastarf barna. Hafi börn ekki þroska eða aldur til að vera ein í íþróttatíma t.d. íþróttaskóli barna þá fellur sá tími niður. Foreldrar og forráðamenn fylgi fyrirmælum um innkomu inn í íþróttasalina. Starfsemi sem ekki tengist íþróttahúsunum sé ekki leyfð t.d. íþróttastarf fullorðinna sem ekki tilheyrir ÍSÍ. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Íþróttir barna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Sjá meira
Ákveðið hefur verið að auka aðgát í íþróttahúsum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og grípa til frekari sóttvarna vegna fjölgunar smita í samfélaginu. Því munu foreldrar og forráðamenn ekki fá að vera viðstaddir æfingar og frístundastarf barna sinna næsta hálfa mánuðinn. Þetta er niðurstaða fundar stjórnenda íþróttastarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins í gær. Einnig verður starfsemi sem ekki tengist íþróttahúsunum óheimil. Ráðstafanirnar gilda til 12. október. „Mælt er með því að stjórnendur íþróttahúsa og frístundastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu sem ekki fellur undir sveitarfélögin gera slíkt hið sama. Tekið er fram að tilgangurinn er ekki að raska íþróttastarfi né keppnum barna, heldur að halda því gangandi,“ segir á vef Ungmennafélags Íslands. Á vef Ungmennafélagsins segir að fjölgun smita hafi mikil áhrif á skólasamfélagið, enda hafi heilu árgangarnir þurft í sóttkví og skólar jafnvel þurft að loka. Það sé ekki hægt að líta fram hjá þeirri alvarlegu stöðu sem nú sé uppi og grípa til viðeigandi ráðstafana til að tryggja að skóla- og tómstundastarf haldist óskert. „Til að svo megi vera þarf að grípa til aukinna ráðstafana og færa ákveðnar fórnir og við ætlum okkur svona í fyrstu að vera það bjartsýn horfa til 12. október með fyrirvara um þróun mála hvað varðar frekari smit á okkar svæði.‟ Á meðal þeirra ráðstafana sem gripið er til er eftirfarandi: Foreldrar og forráðamenn séu ekki viðstödd æfingar og frístundastarf barna. Hafi börn ekki þroska eða aldur til að vera ein í íþróttatíma t.d. íþróttaskóli barna þá fellur sá tími niður. Foreldrar og forráðamenn fylgi fyrirmælum um innkomu inn í íþróttasalina. Starfsemi sem ekki tengist íþróttahúsunum sé ekki leyfð t.d. íþróttastarf fullorðinna sem ekki tilheyrir ÍSÍ.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Íþróttir barna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Sjá meira