Tottenham í riðlakeppnina eftir að skora sjö | Dundalk sló Klaksvík út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 22:30 Kane skoraði þrennu í kvöld, þar af eitt af vítapunktinum. Sebastian Frej/Getty Images Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20
Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05