„Áhugavert að hér komi í fyrsta sinn í kvöld fram hugtakið fátækt“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 21:13 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Sagði hún að halda mætti, þegar talað væri um að gera meira en minna, að talað væri um þjóðina í heild. „Þegar verið er að tala um að gera meira en minna þá hefði mátt ætla það að verið hafi verið að tala um þjóðina í heild. Ekki að kljúfa hana í gegn þannig að hagsmunagæslan væri bara fyrir þá sem eiga, en ekki fyrir þá sem þurfa líka á hjálp að halda,“ sagði Inga, eftir að hún vísaði í ræðu Sigurðar Inga. Horfa má á beina útsendingu frá eldhúsdagsumræðunum hér. „Við sjáum lengri raðir fyrir framan hjálparstofnanir þar sem fólk er að biðja um mat. Þar sem svangir eru að biðja um mat og þá kallar formaður Framsóknarflokksins: „vinna, vinna, vinna. Atvinna, atvinna, atvinna.“ Frábært. Það er alveg rétt.“ „Hvað þýðir það að gera meira en minna?“ bætti Inga við. „Það þýðir að hjálpa öllum. Ekki bara sumum.“ Hún gagnrýndi jafnframt kollega sína sem á undan henni höfðu stigið upp í ræðustól og vakti athygli á því að í fyrsta skiptið í kvöld væri fátækt nefnd á Alþingi. „Staðreyndin er sú að hér erum við að horfa upp á gjánna verða æ dýpri og æ gleiðari á milli ríkra og fátækra. Í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og Vinstri grænna þá hefur fátæktin vaxið í takt við áfallið sem við erum að verða fyrir af völdum þessarar veiru.“ Alþingi Flokkur fólksins Tengdar fréttir Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08 „Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47 „Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Sagði hún að halda mætti, þegar talað væri um að gera meira en minna, að talað væri um þjóðina í heild. „Þegar verið er að tala um að gera meira en minna þá hefði mátt ætla það að verið hafi verið að tala um þjóðina í heild. Ekki að kljúfa hana í gegn þannig að hagsmunagæslan væri bara fyrir þá sem eiga, en ekki fyrir þá sem þurfa líka á hjálp að halda,“ sagði Inga, eftir að hún vísaði í ræðu Sigurðar Inga. Horfa má á beina útsendingu frá eldhúsdagsumræðunum hér. „Við sjáum lengri raðir fyrir framan hjálparstofnanir þar sem fólk er að biðja um mat. Þar sem svangir eru að biðja um mat og þá kallar formaður Framsóknarflokksins: „vinna, vinna, vinna. Atvinna, atvinna, atvinna.“ Frábært. Það er alveg rétt.“ „Hvað þýðir það að gera meira en minna?“ bætti Inga við. „Það þýðir að hjálpa öllum. Ekki bara sumum.“ Hún gagnrýndi jafnframt kollega sína sem á undan henni höfðu stigið upp í ræðustól og vakti athygli á því að í fyrsta skiptið í kvöld væri fátækt nefnd á Alþingi. „Staðreyndin er sú að hér erum við að horfa upp á gjánna verða æ dýpri og æ gleiðari á milli ríkra og fátækra. Í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og Vinstri grænna þá hefur fátæktin vaxið í takt við áfallið sem við erum að verða fyrir af völdum þessarar veiru.“
Alþingi Flokkur fólksins Tengdar fréttir Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08 „Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47 „Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira
Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08
„Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47
„Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40