„Áhugavert að hér komi í fyrsta sinn í kvöld fram hugtakið fátækt“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 21:13 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Sagði hún að halda mætti, þegar talað væri um að gera meira en minna, að talað væri um þjóðina í heild. „Þegar verið er að tala um að gera meira en minna þá hefði mátt ætla það að verið hafi verið að tala um þjóðina í heild. Ekki að kljúfa hana í gegn þannig að hagsmunagæslan væri bara fyrir þá sem eiga, en ekki fyrir þá sem þurfa líka á hjálp að halda,“ sagði Inga, eftir að hún vísaði í ræðu Sigurðar Inga. Horfa má á beina útsendingu frá eldhúsdagsumræðunum hér. „Við sjáum lengri raðir fyrir framan hjálparstofnanir þar sem fólk er að biðja um mat. Þar sem svangir eru að biðja um mat og þá kallar formaður Framsóknarflokksins: „vinna, vinna, vinna. Atvinna, atvinna, atvinna.“ Frábært. Það er alveg rétt.“ „Hvað þýðir það að gera meira en minna?“ bætti Inga við. „Það þýðir að hjálpa öllum. Ekki bara sumum.“ Hún gagnrýndi jafnframt kollega sína sem á undan henni höfðu stigið upp í ræðustól og vakti athygli á því að í fyrsta skiptið í kvöld væri fátækt nefnd á Alþingi. „Staðreyndin er sú að hér erum við að horfa upp á gjánna verða æ dýpri og æ gleiðari á milli ríkra og fátækra. Í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og Vinstri grænna þá hefur fátæktin vaxið í takt við áfallið sem við erum að verða fyrir af völdum þessarar veiru.“ Alþingi Flokkur fólksins Tengdar fréttir Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08 „Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47 „Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Sagði hún að halda mætti, þegar talað væri um að gera meira en minna, að talað væri um þjóðina í heild. „Þegar verið er að tala um að gera meira en minna þá hefði mátt ætla það að verið hafi verið að tala um þjóðina í heild. Ekki að kljúfa hana í gegn þannig að hagsmunagæslan væri bara fyrir þá sem eiga, en ekki fyrir þá sem þurfa líka á hjálp að halda,“ sagði Inga, eftir að hún vísaði í ræðu Sigurðar Inga. Horfa má á beina útsendingu frá eldhúsdagsumræðunum hér. „Við sjáum lengri raðir fyrir framan hjálparstofnanir þar sem fólk er að biðja um mat. Þar sem svangir eru að biðja um mat og þá kallar formaður Framsóknarflokksins: „vinna, vinna, vinna. Atvinna, atvinna, atvinna.“ Frábært. Það er alveg rétt.“ „Hvað þýðir það að gera meira en minna?“ bætti Inga við. „Það þýðir að hjálpa öllum. Ekki bara sumum.“ Hún gagnrýndi jafnframt kollega sína sem á undan henni höfðu stigið upp í ræðustól og vakti athygli á því að í fyrsta skiptið í kvöld væri fátækt nefnd á Alþingi. „Staðreyndin er sú að hér erum við að horfa upp á gjánna verða æ dýpri og æ gleiðari á milli ríkra og fátækra. Í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og Vinstri grænna þá hefur fátæktin vaxið í takt við áfallið sem við erum að verða fyrir af völdum þessarar veiru.“
Alþingi Flokkur fólksins Tengdar fréttir Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08 „Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47 „Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Halli ríkissjóðs ekki tapað fé að mati Bjarna Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi um það sem hann vildi gjarnan fá að sjá aftur eftir að búið er að vinna bug á kórónuveirunni, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 21:08
„Við erum alls ekki öll á sama báti“ Málefni innflytjenda og þeirra sem minna mega sín voru í forgrunni í ræðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, þingmanns utan flokka, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:47
„Áttum að heyra stefnuræðu en í staðin fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gagnrýnin á ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 1. október 2020 20:40